Sunnudagur 20. október 2024

Styrkbeiðni í tilefni 60 ára afmælis Sjálfsbjargar á Ísafirði

Hafsteinn Vilhjálmsson, Guðný Sigríður Þórðardóttir og Magnús Reynir Guðmundsson mættu til fundar bæjarráðs Ísafjarðarbæjar þann 27. ágúst síðastliðinn fyrir hönd Sjálfsbjargar - félags hreyfihamlaðra...

Samþykkt meirihluta um ráðningu bæjarstjóra lögð fram í dag

Í dag klukkan 17 verður 421. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. Þar eru ýmis mál á dagskrá og meðal annars verður lögð fram samþykkt meirihluta bæjarráðs...

Markmið íþróttaskólans er að fá sem flesta í íþróttir

Íþróttaskóli HSV á Ísafirði hefur nú í haust sitt áttunda starfsár og hefur skólinn vaxið jafnt og þétt undanfarin ár segir Salome Elín Ingólfsdóttir,...

Fyrirlestri um olíuslys streymt á Youtube

Fyrir þau sem komast ekki suður á morgun, föstudaginn 31. ágúst, en langar samt að hlusta á fyrirlestur, þá mun Dr. Stephen Hawkins flytja...

Erindi um breytt göngumynstur loðnu í Reykjavík

Fyrir þau sem eru í Reykjavík á morgun þá er tilvalið að kíkja á fyrirlestur á vegum Háskóla Íslands. Björn Birnir, prófessor í stærðfræði...

Hvað er Vestfjarðastofa?

Það eru sumar stofnanir sem allir vita hvað eru en samt veit einhvernveginn enginn hvað þær gera. Mögulega er Vestfjarðastofa eitt af þessum fyrirbærum,...

100 ára afmælisfagnaður Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga

Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN) varð 100 ára þann 24. maí síðastliðinn. Í tilefni þess ætlar sambandið að halda upp á afmælið í Dalabúð...

Karlarnir á Ólakaffi söfnuðu nærri fjögurhundruð undirskriftum

Þau stórtíðindi hafa borist að ofurkarlarnir í Ólakaffi á Ísafirði hafa skilað af sér undirskriftalista til Gylfa Ólafssonar, forstjóra Heilbrigðisstofnunnar Vestfjarða, þess efnis að...

Kristján Þór leggur áherslu á sjálfbæra nýtingu og vernd hafsvæða

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sat 23. ráðstefnu sjávarútvegsáðherra Norður-Atlantshafsins í Þórshöfn í Færeyjum 27.-28. ágúst. Þau ríki sem funda eru Ísland, Færeyjar,...

Framtíðarskipulag skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar

Á fundi Umhverfis- og framkvæmdanefndar Ísafjarðarbæjar 28. ágúst var lagt fram minnisblað Daníels Jakobssonar og Marzellíusar Sveinbjörnssonar sem dagsett er 27. júní varðandi hönnun...

Nýjustu fréttir