Mánudagur 21. október 2024

Karlareið Gönduls var vel sótt

Karlarnir á norðanverðum Vestfjörðum sem kunna eitthvað að sitja hesta, geta ekki verið minni en konurnar á sama svæði og þess vegna fóru þeir...

Funduðu með þingmönnum um laxeldi í Ísafjarðardjúpi

Fulltrúar sveitarfélaganna við Djúp, fiskeldisfyrirtækja með laxeldisumsóknir í Ísafjarðardjúpi og Vestfjarðarstofu funduðu á þriðjudaginn með þingmönnum kjördæmisins um stöðuna í fiskeldismálum í Ísafjarðardjúpi. „Á fundinum...

Gáfu glæsilegt ómtæki á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Í gær afhenti Kvenfélagið Sunna nýtt ómtæki á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða en konurnar í félaginu, ásamt öðrum, hafa safnað fyrir tækinu í meira en ár....

Arnarlax fékk ekki ASC umhverfisvottun

Sú kynslóð sem er alin núna í laxeldi Arnarlax í Tálknafirði fær ekki ASC-vottun en um er að ræða vottun sem fylgir ítarlegum stöðlum...

Arctic Sea Farm vill auka framleiðslu á laxfiski í Dýrafirði

Á 503. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar var lagt fram bréf Sigurðar Ásbjörnssonar fyrir hönd Skipulagsstofnunar ásamt frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum 5800 tonna...

Frítt námskeið í félagastjórnun á Akureyri

Stjórnarfólki sambandsaðila Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) gefst kostur á að sækja námskeið í félagastjórnun sem haldið verður á Akureyri föstudaginn 7. september. Námskeiðið er ókeypis...

Ráðning bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar samþykkt með fimm atkvæðum

Bæjarstjórnarfundur Ísafjarðarbæjar fór fram nú rétt í þessu en þriðja mál á dagskrá þar var ráðning bæjarstjóra, Guðmundar Gunnarssonar. Fyrstur tók til máls Marzellíus...

Landssamband veiðifélaga lýsir yfir andstöðu við 3000 tonna tilraunaeldi í Djúpinu

Landssamband veiðifélaga hefur ritað Hafrannsóknarstofnun bréf þar sem lýst er eindreginni andstöðu við fyrirhugað 3.000 tonna tilraunaeldi á frjóum laxi í Ísafjarðardjúpi. Landssambandið krefur stofnunina...

Nýja brúin í Bjarnarfirði stendur ónotuð

Ný brú yfir Bjarnarfjarðará í Bjarnarfirði í Kaldrananeshreppi hefur staðið ónotuð og ótengd við nýjan veg yfir Bjarnarfjarðarháls í tvo mánuði. Frá þessu sagði...

Stefna á 6000 tonna eldi í lokuðum kvíum í Djúpinu

Fiskeldisfyrirtækið AkvaFuture ehf. hefur lagt fram matsáætlun fyrir fiskeldi í lokuðum sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá þeim en fyrirtækið auglýsir...

Nýjustu fréttir