Mánudagur 21. október 2024

Vindheimar opnir á nýjan leik

Félagsheimilið Vindheimar á Tálknafirði opnaði að nýju mánudaginn 3.september síðastliðinn. Kemur fram í tilkynningu á vef Tálknafjarðar að opið verði fyrir heldri borgara (60+)...

Vaxandi þörf fyrir sjúkraflutninga með þyrlum

Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fól að skoða möguleika á aukinni aðkomu þyrlna að sjúkraflugi skilaði ráðherra skýrslu með tillögum sínum í dag. Hópurinn...

4. flokkur mætir Breiðabliki á Olísvellinum á morgun

Nú er sumri tekið að halla og aðalárstíð knattpyrnufólks í Vestra því að enda komin. En þetta er ekki alveg búið því að strákarnir í 4....

Andre Hughes til liðs við körfuknattleikslið Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Andre Hughes um að leika með liðinu á komandi tímabili en frá þessu segir á heimasíðu Vestra. Andre er...

Fleiri en Massa þrif óánægð með að fá ekki endurnýjun á gistileyfi – leiðrétting

Fram kom á dögunum í frétt hér á BB að eigendur Massa þrifa á Ísafirði séu mjög ósátt við þá stefnu Ísafjarðabæjar að stöðva...

Ekki ákveðið hvernig á að nýta ljósátu ef hún veiðist

Fram kemur í frétt á vef RÚV að fyrirtækið Eco Marine Iceland hafi fyrr í sumar hafið tilraunaveiðar á ljósátu í Ísafjarðardjúpi með nýju...

Brátt munu öll vötn renna til Dýrafjarðar

Lengd Dýrafjarðarganga í lok viku 35 var 3.453,6 m sem er 65,1 % af heildarlengd ganganna. Í lok vikunnar voru 231,5 m í hábunguna...

Ætla að endurskoða starf tómstundafulltrúa

Fram kemur í fundargerð sveitarstjórnar Reykhólahrepps að settur verði á laggirnar starfshópur um endurskoðun á starfi tómstundafulltrúa sveitarfélagsins. Starfshópnum verði falið að vinna að...

Útgáfa fjallskilaseðils í Vesturbyggð og Tálknafirði

Vesturbyggð og Tálknafjörður hafa nú gefið út fjallskilaseðil fyrir árið 2018 og er hann birtur á heimasíðum sveitarfélaganna. Fjallskil fara fram samkvæmt fjallskila-samþykkt fyrir...

Sendiherra ESB heimsótti Vestfirði

Sendiherra ESB á Íslandi, Michael Mann, ásamt upplýsingafulltrúa stofnunarinnar, Klemens Þrastarssyni heimsóttu Vestfirði í síðustu viku. Mánudaginn 27. ágúst síðastliðinn heimsóttu þeir Ísafjörð og...

Nýjustu fréttir