Mánudagur 21. október 2024

Veitingamótið haldið í gær, laugardag

Það haustar í starfi Golfklúbbs Ísafjarðar og nú um helgina var haldið næst síðasta mót sumarsins, Veitingamótið. Mótið er haldið með svokölluðu Texas scramble...

Horfðu á þáttinn á N4, sjónvarpsstöð landsbyggðanna

Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðarstofu var gestur í þættinum Landsbyggðum á N4 sem sýndur verður fimmtudagskvöldið 6. september klukkan 20:30. Sigríður var viðstödd Japanska...

Grenndarkynning vegna breytinga á lóð Arnarholts á Barðaströnd

Bæjar­stjórn Vest­ur­byggðar boðar grennd­arkynn­ingu vegna breyt­inga á lóð við Arnar­holt á Kross­holtum, Barða­strönd. Breytingin felur í sér stækkun lóðar um 30 m til vesturs...

Þjóðtrúarkvöldvaka í Sævangi

Laugardaginn 8. september klukkan 20:00 verður haldin árleg þjóðtrúarkvöldvaka í félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum. Kvöldvakan ber að þessu sinni yfirskriftina Á mörkum...

Hafnar- og atvinnumálaráð Vesturbyggðar samþykktir erindi Arnarlax hf.

Erindi frá Guðmundi V. Magnússyni fyrir hönd Arnarlax hf. var tekið fyrir í Hafnar- og atvinnumálaráð Vesturbyggðar þann 5. september síðastliðinn. Í erindinu er...

Sýning Jean Larson í Safnahúsinu á Ísafirði

Bandaríska listakonan Jean Larson opnar áhugaverða sýningu í sal Listasafn Ísafjarðar í Safnahúsinu á Ísafirði laugardaginn 8. september kl. 14. Verkin sýna náttúruna og...

Nýtt skip í flota Vestfirðinga

Það bættist í Vestfirskan skipaflota þegar útgerðarmaðurinn Arnar Kristjánsson sigldi nýju skipi sínu, Ísborg ll ÍS 260 til heimahafnar í dag. Með tilkomu nýja...

Jón Indíafari og tungumálin

Gestur fyrsta Vísindaports þessa hausts er Blake Smith, sagnfræðingur, sem mun í erindi sínu fjalla um Jón Ólafsson Indíafara. Jón Indíafari (1593-1679) frá Svarthamri...

Fjármögnun Umhverfissjóðs sjókvíaeldis kemur frá fyrirtækjum

Umhverfissjóður sjókvíaeldis sendi frá sér tilkynningu í ágúst þar sem farið er yfir fjármögnun sjóðsins. Þar kemur fram að öll fjármögnun sjóðsins komi frá...

Bílasmiðja SGB orðin 5 ára

Bílasmiðja SGB á Ísafirði átti 5 ára afmæli á dögunum og þá var slegið upp heljarinnar veislu. Það er hann Sindri Gunnar Bjarnarson sem...

Nýjustu fréttir