Mánudagur 21. október 2024

Snerpa kaupir Mjallargötu 1 á Ísafirði

Á dögunum var undirritaður kaupsamningur um kaup Snerpu á verslunarhúsnæðinu í Mjallargötu 1, þar sem Húsasmiðjan var áður til húsa. Um er að ræða...

Hvernig væri að taka þátt í plastlausum september?

Í dag er það orðið þannig að nánast hver mánuður ársins og hver dagur er tileinkaður einhverjum eða helgaður ákveðnu átaki. September er þar...

Fjármálastjóri og mannauðs- og rekstrarstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða ráðin

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVEST) hefur ráðið Þóri Sveinsson í stöðu fjármálastjóra og Kristjönu Millu Snorradóttur í stöðu mannauðs- og rekstrarstjóra. Þórir Sveinsson fjármálastjóri Þórir hefur starfað sem...

Óskað eftir ábendingum vegna heildarendurskoðunar laga um mat á umhverfisáhrifum

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hefja heildarendurskoðun á lögum um mat á umhverfisáhrifum. Þann 14. ágúst síðastliðinn var haldinn upphafsfundur vegna endurskoðunar laganna en...

Allir eru svo ástfangnir í Bolungarvík

Við mælum sterklega með því að sem flestir geri sér ferð út í Vík þessa vikuna því þar fer fram Ástarvikan alræmda. Vikan var...

Mælikvarði fyrir félagslegt varnarleysi

Mánudaginn 10. september mun Andreas Ströberg verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðstjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerðin ber titilinn Social Vulnerability Index-assessment for Iceland....

Grófu 15 metra í tvennum hliðargöngum

Í viku 36 voru grafnir 36,2 m í sjálfum göngunum, en auk þess voru grafnir rúmir 15 m í tvennum hliðargöngum, hvorum fyrir sig,...

Umferðaröryggi á Bíldudal

Á 50. fundi Skipu­lags– og umhverf­is­ráðs Vest­ur­byggðar var lögð fram til kynn­ingar skýrsla VSÓ Ráðgjafar um umferðarör­yggi á Bíldudal. Í skýrsl­unni er farið yfir...

Getur skapandi fólksfækkun nýst okkur hér fyrir vestan? Sjáðu þáttinn á N4

Kamiyama er rétt um fimm þúsund manna fjallaþorp í Japan sem glímt hefur við fólksfækkun, atgervisflótta og hækkandi meðalaldur íbúa síðan á miðri síðustu...

Alþjóðlegur hreinsunardagur þann 15. september

Á vef Reykhólahrepps er ábending frá Maríu Maack sem segir að þann 15. september næstkomandi sé alþjóðlegur hreinsunardagur fyrir ruslatínslu. Bendir María á í...

Nýjustu fréttir