Mánudagur 21. október 2024

Aldrei verið fleiri nemendur í MÍ

BB hafði samband við Menntaskólann á Ísafirði og spurði frétta af skólabyrjun og starfi. Jón Reynir Sigurvinsson skólameistari varð fyrir svörum og hér fyrir...

Flöskuskeyti barst til Litlu-Ávíkur

Nú á dögunum þegar verið var að reka fé inn í Litlu-Ávík fann Ingólfur Benediktsson í Árnesi flöskuskeyti í fjörunni fyrir neðan bæinn í...

Bíldudalur er ný höfn á siglingaleið Samskipa

Samskip gera stórfelldar breytingar á siglingaleiðum sínum nú í október. Í stað tveggja leiða verður nú siglt á þremur þar sem tvær, Norðurleið og...

Skotíþróttafélagið og Skíðafélagið óska eftir uppbyggingarsamningi

Á fundi Íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar þann 5. september síðastliðinn var tekin fyrir beiðni frá Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar (SÍ) þar sem óskað er eftir uppbyggingarsamningi...

Tvær nýjar hraðhleðslustöðvar frá OV

Orkubú Vestfjarða tók nýverið í notkun tvær nýjar hraðhleðslustöðvar (50 kW), annarsvegar á Hólmavík og hinsvegar á Patreksfirði, en þrjár stöðvar eru væntanlegar til...

Lýðheilsuganga í Ástarvikunni

Ferðafélag Íslands býður upp á Lýðheilsugöngur um allt land alla miðvikudaga í september. Samtökin Heilsubærinn Bolungarvík sjá um þessar göngur í Bolungarvík og eru...

Draumur barnakennarans um síldarumsvif

Um daginn rak strandveiðibát upp í fjörur í Þaralátursfirði. Upp úr því hófust bréfaskriftir á milli blaðamanns BB og tveggja landeigenda í Þaralátursfirði, bræðranna...

Alþjóðleg GIS ráðstefna á Ísafirði

Háskólasetur Vestfjarða vinnur að undirbúningi alþjóðlegu ráðstefnunnar CoastGIS 2018 sem haldin verður á Ísafirði dagana 27.- 29. september. Háskólasetrið er gestgjafi ráðstefnunnar í ár en...

Vegna umræðu um frávik Arnarlax frá hvíldartíma svæða samkvæmt starfsleyfi

Umhverfisstofnun hefur sent eftirfarandi fréttatilkynningu frá sér. Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax fékk áform um áminningu frá Umhverfisstofnun vegna fráviks 16. júlí sl. er varðaði ónógan hvíldartíma...

Telur að Umhverfisstofnun aðstoði Arnarlax við að brjóta reglur

Tveir landeigendur í Arnarfirði hafa ítrekað krafist aðgerða af hálfu Umhverfisstofnunar vegna meintra brota á starfsleyfi Arnarlax á svæðinu en Fréttablaðið sagði frá þessu...

Nýjustu fréttir