Sunnudagur 8. september 2024

Vegagerðin: færsla á veginum frá Hvilft að Sólbakka til bóta

Vegagerðin segir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að færsla á þjóðveginum frá Hvilft að Sólbakka niður í fjöruborð og út á...

Lax, humar og makríll á ársfundi Hafrannsóknastofnunar

Ársfundur Hafrannsóknastofnunar fer fram 13. nóvember, kl. 14-16 og í ljósi reglugerðar um takmörkun á samkomum verður fundinum eingöngu streymt á YouTube rás Hafrannsóknastofnunar,...

Blak: Vestri-Ýmir í toppbaráttu 1. deildar

Kvennalið Vestra í blaki hefur staðið sig vel í vetur og eru nú í öðru sæti 1. deildar. Segja má að sannkallaður toppslagur fari fram...

Gera úttekt á stöðu sjávarútvegsins

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra og Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndar Alþingis hafa ákveðið að nauðsynlegt sé að fram fari úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi....

Vestfirðir í vörn eða sókn?

Vestfirðir í vörn eða sókn? er spurningin sem lögð er fyrir frummælendur á ársfundi Vestfjarðastofu sem haldinn verður þriðjudaginn 14. júní næstkomandi.

Varðskipið Týr komið til Reykjavíkur eftir eitt lengsta úthald hér við land hin síðari...

Varðskipið Týr lagðist að bryggju í Reykjavík klukkan 10 í morgun eftir eina lengstu ferð varðskips hér við land hin síðari ár. Þegar skipið...

NÝJAR DEILDARSTJÓRNIR Í VERKALÝÐSFÉLAGI VESTFIRÐINGA

Á opnum fundi Trúnaðarráðs og aðalfundi starfsgreinadeilda Verk Vest voru kjörnar nýjar deildarstjórnir samkvæmt 4. gr. laga félagsins.

Verum ástfangin af lífinu

Einu sinni enn heimsótti Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og fyrrverandi knattspyrnumaður nemendur á Vestfjörðum. Í þetta sinn voru það meðal annars nemendur í 9. og...

Ísafjarðarbær: rætt um hlutverk hverfisráða

Ísafjarðarbær hefur ákveðið að rætt verði skipulega um hlutverk og markmið hverfisráða og meta hvort núverandi fyrirkomulag sé til þess fallið að ná þeim...

Vilja kláf upp á Gleiðarhjalla

Arkiteo f.h. Odin Skylift, hefur óskað  eftir lóðum vegna fyrirhugaðs kláfs upp á Gleiðarhjalla. gert er ráð fyrir, samkvæmt uppdrætti sem lagður var fram...

Nýjustu fréttir