Föstudagur 6. september 2024

Bolungavík: endurreisn gamallar byggðar

Í undirbúningi er í Bolungavík endurreisn horfinnar byggðar á Hafnargötu í smækkaðri mynd. unnið er að stofnun félags sem mun heita; Vinir...

Vegagerðin um dýpkun : engir losunarstaðir klárir í upphafi

Dýpkunarframkvæmdir í Sundahöfn byggðu á því, þegar verkið var skipulagt, að losa alls 500 þús. m3 á þremur losunarstöðum. Verkið er styrkhæft...

Verknámshús M.Í : Súðavík stendur að byggingunni

Sveitarstjórn Súðavikurhrepps samþykkti á fundi sínum á föstudaginn að standa að uppbyggingu verknámshúss Menntaskólans á Ísafirði jafnvel þótt aðeins sveitarfélögin á norðanverðum...

Vatnsdalsvirkjun: Ísafjarðarbær vill breyta friðunarskilmálum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar afgreiddi í gær umsögn um Vatnsdalsvirkjun. Er það niðurstaða bæjarráðs að beina því til "ráðherra að breyta friðlýsingarskilmálum Vatnsfjarðar að...

Dýpkun Sundahafnar: sandi verði losað við Fjarðarstræti

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri segir að leyfi sé fyrir hendi til að losa efni við Fjarðarstræti, og að þar ætti að vera...

Súðavíkurhlíð lokuð

Vegurinn milli Ísafjarðar og Súðavíkur lokaður. Nú fyrir skömmu féll allstórt snjóflóð úr Súðavikurhlíð og yfir veginn. Ekki verður...

Hvað eru margar fisktegundir við Ísland?

Í "fiskatali" sem Gunnar Jónsson fiskifræðingur tók 15. nóvember 2000 var vitað um 360 fisktegundir sem fundist hafa innan 200 sjómílna lögsögunnar...

Meistaranám hjá Háskólasetri

Fagstjórar meistaranáms hjá Háskólasetri Vestfjarða þau Dr. Matthias Kokorsch og Dr. Brack Hale kynna námsleiðir í Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun og...

Sorgarmiðstöðin fær 43 milljónur

Mennta- og barnamálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa gert samning við Sorgarmiðstöðina um aukinn stuðning við þjónustu og rekstur samtakanna.

Skíðaskotfimi og Strandagangan 2024

Strandagangan fer fram á skíðasvæði Skíðafélags Strandamanna í Selárdal á Steingrímsfirði, laugardaginn 9. mars 2024. Strandagangan er almenningsganga...

Nýjustu fréttir