Mánudagur 21. október 2024

Alheimshreinsunardagur 15. september

Þann 15. september 2018 mun heimurinn sameinast í stærsta hreinsunarátaki sem jörðin hefur orðið vitni að: World Cleanup Day. Ísland og Vestfirðir láta sitt ekki...

Misræmis gætir í nöfnum einstakra gatna á Hólmavík

Sveitarstjórn Strandabyggðar kom saman 11. september og fundaði um hin ýmsu mál. Þar sagði Salbjörg Engilbertsdóttir meðal annars frá stöðu mála varðandi fjárhagsáætlun Strandabyggðar...

Ýmis mál á dagskrá hjá bæjarráði Vesturbyggðar

Á bæjarráðsfundi í Vesturbyggð þann 11. september var lagt fram bréf ásamt fylgiskjölum dags. 31. ágúst sl. frá Sýslumanninum á Vestfjörðum með beiðni um...

Ganga sem hentar öllum að Fossavatni

Ferðafélag Ísfirðinga hefur í sumar staðið fyrir gönguferðum fyrir almenning víða um Vestfirði og hefur þátttaka verið með ágætum. Á morgun, laugardaginn 15. september,...

Vestfjarðastofa styður við Lýðháskólann á Flateyri

Vestfjarðarstofa fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga og Félags um stofnun Lýðháskóla á Flateyri gerðu með sér samkomulag um stuðning við stofnun Lýðháskóla á Flateyri á...

Dokkan komin á flöskur

Einu sinni fór fólk á fyllerí. Það gerist svo sem ennþá en miklu minna sem betur fer. Nú eru Íslendingar kúltíveraðir og drekka vín...

Spennandi Vísindaport á morgun

Vísindaportið þessa vikuna verður með óvenjulegu sniði. Það verður sneisafullt af áhugaverðum erindum og hefst klukkan 12:00 og teygir sig fram yfir hádegið til...

Þrjú frá Skíðafélagi Ísafjarðar í æfingabúðum á Ítalíu

Þrír gönguskíðakappar frá Skíðafélagi Ísafjarðar hafa undanfarna viku verið í FIS æfingabúðum fyrir skíðagöngufólk á Ítalíu. Þetta eru þau Anna María Daníelsdóttir, Sigurður Arnar...

Stefnir ÍS átti mjög gott fiskveiðiár

Aflafréttir hafa sagt frá því að á síðasta fiskveiðiári hafi nýjustu skipin að mestu verið fremst þegar kemur að aflatölum en þó hafi tveir...

Vill tengja frístundarútu við alla bæjarkjarna Ísafjarðarbæjar

Á 186. fundi íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar var lagður fram tölvupóstur frá varaformanni nefndarinnar, Sif Huld Albertsdóttur, þar sem hún óskar eftir því að...

Nýjustu fréttir