Föstudagur 25. október 2024

Kómedíuleikhúsið kynnir: Allir dagar eiga kvöld

Gjör þú vor, mitt líf að ljóði, er lifi sjálfan mig. Ljóð Stefáns Sigurðssonar frá Hvítadal sannlega lifa og gott ef þau ná ekki enn betur...

Munu framleiða 6.000 tonn af laxi í ár

Forstjóri Arnarlax var í viðtali við norska blaðið Ilaks.no á dögunum. Þar kemur fram að Arnarlax hafi framleitt 10.000 tonn af laxi árið 2017...

Aðsóknin í tjaldsvæðið þrefaldaðist frá fyrri árum

Bolungarvíkurkaupstaður vígði nýtt þjónustuhús á tjaldsvæðinu við Musterið fyrr á þessu ári. Húsið er glæsilegt og tengir tjaldsvæðið beint við sundlaugina. Viðtökurnar voru framar...

Það er komið að þessu

Vegagerðin hefur sagt frá því að hálkublettir séu á flestum fjallvegum á Vestfjörðum en hálka á Steingrímsfjarðarheiði. Snjóþekja er á Strandarvegi. Þá er snjóþekja og éljagangur...

Efling samvinnu og samskipta meðal nemenda með flóknar þarfir

Gestur í Vísindaporti vikunnar er Laufey Eyþórsdóttir og mun hún í erindi sínu fjalla um niðurstöður rannsóknar sem hún vann fyrir lokaverkefni sitt til...

Nokkur þúsund manns sem koma í Klæðakot á hverju sumri

Þær stoppa ekki mikið eða lengi við þær Halldóra og Anna Jakobína í Klæðakoti á Ísafirði. Til þeirra koma mörg þúsund viðskiptavinir úr skemmtiferðaskipunum...

Skólasetning Lýðháskólans á laugardag, allir velkomnir!

Fyrsta skólasetning Lýðháskólans á Flateyri og bæjarhátíð verður á laugardaginn 22. september 2018. Allir eru hjartanlega velkomnir og fyrir áhugasama má sjá dagskránna hér: Dagskrá: Kl....

Frítt inn á Cycular Waves í Edinborg í kvöld

Í kvöld klukkan 20:30 verður mikið húllúmhæ í Edinborgarhúsinu. Þá stíga á stokk, eða miklu heldur línur, listamenn sem ætla að gera tónlistargjörning með...

Færeysk kaupstefna í Edinborgarhúsinu

Færeyingar héldu kaupstefnu í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag þar sem fjöldi Færeyskra fyrirtækja kynntu vörur og þjónustu sína. Þarna voru fyrirtæki sem framleiða...

Vilja efla fjarheilbrigðisþjónustu

Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að móta tillögur um eflingu fjarheilbrigðisþjónustu, skipulag, framkvæmd og áframhaldandi uppbyggingu á því sviði hefur skilað ráðherra skýrslu með...

Nýjustu fréttir