Mánudagur 28. október 2024

Yfirlit yfir lögmæt verkefni sveitarfélaga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur tekið saman yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga, skv. 1. mgr. 7. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011. Yfirlitinu er ætlað til leiðbeiningar...

„Ekki misskilja mig vitlaust!“ – Mismæli og ambögur

Fyrir stuttu kom út bókin „Ekki misskilja mig vitlaust!“ eftir Guðjón Inga Eiríksson og inniheldur hún mismæli af ýmsum toga og ambögur. Þar koma...

Gangagreftri lokið Arnarfjarðarmegin!

Á laugardaginn um kl. 17 sprengdi verktakinn síðustu færuna í göngunum Arnarfjarðarmegin og var slegið til mikillar matarveislu um kvöldið. Starfsmenn verktaka voru að...

Bjartsýnn á að íbúar Bolungarvíkur verði 1000

“Íbúum Bolungarvíkur hefur fjölgað á síðustu tveimur árum og ég er bjartsýnn á að svo verði áfram, þannig að íbúatalan fari upp í eittþúsund,”...

Herra Guðni Th. heimsótti Flateyri þegar Lýðháskólinn var settur

Það var mikið um dýrðir á Flateyri um helgina þegar Lýðháskólinn var settur í fyrsta sinn. Dagskráin var þétt á laugardaginn og margt gott...

„Fáir hafa notið betur bónda síns en ég“

Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur og Strandakona mun á Borgarbókasafninu í dag klukkan 17:15, segja frá rannsóknum sínum á mannáti í íslenskum þjóðsögum. Fyrirlesturinn er...

Lions á Patreksfirði eru öflugir stuðningsmenn Framhaldsdeildarinnar

Lionsklúbbur Patreksfjarðar hefur í gegnum árin verið öflugur stuðningsmaður við Framhaldsdeildina á Vestfjörðum, sem starfrækt er á Patreksfirði en sem útibú frá Fjölbrautarskóla Snæfellinga. Þannig...

Hafna því að Pollurinn verði markaðssettur sem áfangastaður

Á sveitarstjórnarfundi á Tálknafirði 13. september var lagt fram erindi frá Markaðsstofu Vestfjarða þess efnis að Pollurinn fyrir utan Tálknafjörð verði hluti af áætlun...

Haustið komið

Haustið er komið og hefur sinn sjarma eins og aðrar árstíðir. Í venjulegu árferði er þetta tími berja- og sveppatínslu. Smalamennska er í fullum...

Léleg berjaspretta á Vestfjörðum

BB kynnti sér berjasprettu á norðanverðum Vestfjörðum og eru viðmælendur sammála um að hún sé einmuna léleg þetta haustið. Samkvæmt heimildum hefur krækiberjauppskera algerlega...

Nýjustu fréttir