Mánudagur 28. október 2024

Unnið að malbikun í Þorskafirði

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að í þessari viku og fram í þá næstu er unnið að malbikun í botni Þorskafjarðar...

Mikil gleði þegar nýji körfuboltavöllurinn var vígður

Samtökin Heilsubærinn Bolungarvík vígðu og afhentu Bolungarvíkurkaupstað nýjan körfuboltavöll á sunnudaginn. Logi Gunnarsson körfuboltahetja og landsliðsmaður til margra ára kom og heiðraði viðstadda með...

Strandamanni hleypt í Kiljuna í kvöld

Sjónvarpsþátturinn Kiljan, sem sýnd verður í Ríkissjónvarpinu í kvöld, verður að hluta til dálítið ankringisleg þegar Jón Jónsson þjóðfræðingur kynnir bók sína: "Á mörkum mennskunnar." Ekki það...

Loftslagsbreytingar og skipulagsmál – Alþjóðlega ráðstefna á Ísafirði

Dagana 27.-29. september fer fram alþjóðleg ráðstefna í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði undir yfirskriftinni: CoastGIS2018 – Spatial Planning and Climate Change. Viðfangsefni ráðstefnunnar eru...

Hver vill hanna útsýnispall á Bolafjall?

Bolungavíkurkaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík. Samkeppnin er haldin í samvinnu við...

Sjálfsbjörg 60 ára á laugardaginn

Laugardaginn 29. september verður mikið um dýrðir í Nausti, sal Eldriborgara á Hlíf 2, en þá verður haldið upp á 60 ára afmæli Sjálfsbjargar...

Þorsteinn Goði og Guðmundur munu keppa í Abu Dabi í mars

Heimsleikar Special Olympics fara fram í Abu Dabi dagana 14. til 21. mars 2019. Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi senda 38 keppendur...

Þolinmæðin er löngu þrotin

Í ljósi fréttaflutnings af fyrirhugaðri samgönguáætlun vill bæjarráð Vesturbyggðar koma eftirfarandi á framfæri. Við hörmum algjört skilningsleysi stjórnvalda á brýnni þörf svæðisins fyrir mannsæmandi vegum...

Hættur með verslunina í Norðurfirði

Ólafur Valsson verslunarmaður hefur sagt upp verslunarhúsnæði og íbúð númer þrjú í Kaupfélagshúsinu sem er svo kallað hjá sveitarfélagi Árneshrepps. Frá þessu segir Jón Guðbjörn...

Fyrirlestur um Guðrúnu frá Lundi í Gamla Sjúkrahúsinu á laugardaginn

Laugardaginn 29. september kl. 14 verður Marín Guðrún Hrafnsdóttir með erindi um skáldkonuna Guðrúnu frá Lundi. Fyrir 72 árum kom fyrsta bindi skáldsögunnar Dalalífs...

Nýjustu fréttir