Mánudagur 28. október 2024

Vestri átti feiknagott sumar

Vestri vann sinn síðasta leik þetta tímabilið á erfiðum útivelli á Skaganum um síðustu helgi en þar var leikið gegn Kára (varaliði ÍA). Leikurinn...

Gautur Óli og Kári Eydal valdir í úrtökuhóp fyrir landslið U15

Gautur Óli Gíslason og Kári Eydal, leikmenn 4. flokks Vestra, voru nú á dögunum valdir í úrtökuhóp KSÍ fyrir U-15 ára landsliðið. Úrtökuhóparnir eru...

Eldri borgarar áhugasamir um búsetu á Spáni

Fasteignasalan Spánarheimili hefur gert samkomulag við Félag eldri borgara um að vera þeim félagsmönnum innan handar sem hafa hug á að leigja eða kaupa...

Yfirlýsing frá Vestfjarðastofu og sveitarfélögum

Meðfylgjandi er yfirlýsing stjórnar Vestfjarðastofu og sveitarfélaganna Vesturbyggðar, Tálknafjarðarhrepps, Ísafjarðarbæjar, Bolungarvíkurkaupstað, Súðavíkurhrepps og Strandabyggðar: Stjórn Vestfjarðastofu og ofangreind sveitarfélög  harma niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála...

Ökutæki í lausagangi mengar – sem er bannað skv. lögum

Eins og flestir vita valda ökutæki í lausagangi heilsuspillandi mengun. Færri vita e.t.v. að það er bannað samkvæmt lögum að láta kyrrstætt ökutæki ganga...

Gleðitónleikar

Hljómsveitin Mandólín heldur tónleika í samvinnu við Tónlistarfélag Ísafjarðar. Mandólín er gleðisveit og hefur spilað víða um land við góðar undirtektir. Komið og hlýðið...

„Það er ljóst að það þarf að bregðast mjög hratt við“

Þingmenn NV kjördæmis hittust núna í hádeginu til að ræða þá grafalvarlegu stöðu sem komin er upp hjá Fjarðarlaxi ehf. og Arctic Sea Farm,...

„Við þurfum á frumkvöðlum að halda,“ segir bæjarstjórinn í Bolungarvík

„Já, já, frumkvöðlar hafa reglulega samband við bæjaryfirvöld og í sveitarfélaginu er nokkuð öflugt nýsköpunar- og frumkvöðlastarf. Tækifærin á þessu sviði eru mörg, enda...

Óskar eftir fundi til að ræða laxeldisleyfin sem felld voru úr gildi

Halla Signý Kristjánsdóttir, 7. þingmaður norðurlands vestra, hefur óskað eftir aukafundi í atvinnuveganefnd sem allra fyrst. Tilefnið er niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þegar...

Leyfi til laxeldis fellt úr gildi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í tveimur úrskurðum sem féllu þann 27. september 2018 fellt úr gildi ákvörðun Matvælastofnunar um veita Fjarðarlax ehf. og...

Nýjustu fréttir