Mánudagur 28. október 2024

Laxeldi: starfsleyfin felld úr gildi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi í dag úr gildi starfsleyfi Fjarðalax og Arctic Sea Farm fyrir 17.500 tonna sjókvíaeldi á laxi í Patreksfirði og...

Jón Jónsson ráðinn á rannsóknarsetrið

Jón Jónsson, þjóðfræðingur, Kirkjubóli við Steingrímsfjörð, hefur verið ráðinn verkefnisstjóri  rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Ströndum, Þjóðfræðistofu. Þrjár umsóknir bárust um starfið en tvær voru dregnar...

50 manns á fundi hjá Framsókn

Á mánudaginn helst Framsóknarflokkurinn fund á Ísafirði. Frummælendur voru Ásmundur Eunar Daðason, félagsmálaráðherra og Halla Signý Kristjánsdóttur, alþingismaður.  Fundurinn var vel sóttur og voru...

Körfubolti: heimaleikur í fyrstu umferð

Fyrsti heimaleikur meistaraflokks karla fer fram á Jakanum föstudaginn 5. október. Grannar okkar úr Stykkishólmi mæta í heimsókn en Vestri og Snæfell mættust einmitt...

Hafró: Fordæmalaus stærð laxeldisins

„Stærðagráða fyrirhugaðs laxeldis gerir framkvæmdina fordæmalausa á Íslandi. Til samanburðar má benda á að framleiðslan á ferkílómetra í Patreksfjarðarflóa yrði álíka og á einu...

Þingmenn í heimsókn

Þessa dagana er kjördæmavika á Alþingi. Þingmenn Norðvesturkjördæmis voru á ferð á Ísafirði í gær og heimsóttu fyrirtæki og stofnanir. Til Vesturverks ehf komu...

Kostnaður við kærur kosninga 2,6 milljónir króna

Lokið er kærumeðferð í Árneshreppi vegna síðustu sveitarstjórnarkosninga. Tvær kærur voru lagðar fram og var þeim synjað af sérstakri nefnd sem sýslumaðurinn á Vestfjörðum...

Óska eftir frestun réttaráhrifa

Farið hefur verið fram á það við úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála að fresta réttaráhrifum af þeim úrskurði nefndarinnar, sem felldi úr gildi rekstrarleyfi Fjarðalax...

Vill láglendisveg

Fyrir tveimur vikum gekk Ólafur Sæmundsson frá Patreksfirði á fund Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis og auðlindaráðherra. Að sögn Ólafs var tilgangur fundarins var fyrst...

Nýtt húsnæði á Drangsnesi

Útgerðarfélagið Skúli ehf á Drangsnesi tók um síðustu helgi í notkun nýtt húsnæði undir beitningaraðstöðu og frystigeymslur. Um er að ræða viðbyggingu við frystihúsið...

Nýjustu fréttir