Mánudagur 28. október 2024

Hafdís Gunnarsdóttir nýr formaður FV

Fjórðungsþingi Vestfirðinga, hinu 63. í röðinni lauk í dag. Kosin var ný stjórn til tveggja ára. Formaður er Hafdís Gunnarsdóttir, Ísafirði. Aðrir í stjórn...

Fiskeldi á Vestfjörðum: 65 milljarðar króna og 1150 störf

Fjórðungsþing Vestfirðinga stendur nú yfir í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Þar hefur verið lagt fram skjal um efnahagsleg og samfélagsleg áhrif af fiskeldi á Vestfjörðum. Þar kemur...

Manngerðar hamfarir – naumur tími

Við erum að fást við manngerðar hamfarir og óhugsandi annað en að ríkisstjórn og Alþingi stigi inn í málið og afstýri alvarlegum vanda á...

Örlagadagur fyrir Vestfirði og Ísland!

Á Fjórðungsþingi Vestfirðingi sem nú stendur yfir bárust tíðindi um frávísun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála á erindi um frestun réttaráhrifa af úrskurðum nefndarinnar um...

Fjórðungsþing Vestfirðinga stendur yfir

63. Fjórðungsþing Vestfirðinga hófst í dag á Ísafirði og stendur í dag og á morgun. Á þinginu verður kosin ný stjórn. Pétur Markan lætur...

Úrskurðarnefnd : Beiðni um frestun vísað frá

Úrskruðarnefnd um umhverfisnefnd og auðlindamál vísaði í dag frá beiðni fiskeldisfyrirtækjanna Arnarlax og Arctic Fish. Segir nefndin að ekki séu fyrir hendi í lögum heimild...

Hörður Torfason gefur út bók um búsáhaldabyltinguna

Þann 11. október eru tíu ár liðin frá því að Búsáhaldabyltingin hófst og almenningur reis upp í kjölfar hruns fjármálakerfisins. Þúsundir Íslendinga flykktust á...

Beðið eftir úrskurðarnefnd

Bæði Arnarlax og Arctic Fish  bíða eftir viðbrögðum úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um frestun réttaráhrifa af 4 úrskurðum nefndarinnar þar sem bæði starfsleyfi og...

Sigvaldi Kaldalóns frumsýndur í gærkvöldi

Kómedíuleikhúsið frumsýndi í gærkvöldi í Hannesarholti í Reykjavík leikverk um Sigvalda Kaldalóns, lækni og einn ástsælasta lagahöfund Íslendinga. Er þetta 43. verk Kómedíuleikhússins.  Í...

Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða

Laugardaginn 6. október fer fram alþjóðlegt málþing um bókmenntir og menningu í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Málþingið fer fram á ensku og íslensku og er...

Nýjustu fréttir