Mánudagur 28. október 2024

Áfellisdómur yfir Alþingi, ríkisstjórn og eftirlitsstofnunum

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var á Ísafirði dagana 5. og 6. október í Edinborgarhúsinu samþykkti óvenju harðorða ályktun um niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Þar...

Ásdís Hlökk áfram forstjóri Skipulagsstofnunar – án auglýsingar

Umhverfisráðherra hefur framlengt um fimm ár skipun Ásdísar Hlakkar Theodórsdóttur í embætti forstjóra Skipulagsstofnunar ríkisins. Fimm ára ráðningartími hennar rann út í lok júlí...

Laxeldi ógnar afkomu fólks í sveitum

Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök­um Íslands, nátt­úru­vernd­ar­fé­lag­inu Lax­inn lifi og átta veiðirétt­ar­höf­um, sem voru sam­eig­in­leg­ir kær­end­ur vegna áforma um risa­sjókvía­eldi norskra auðhringa og risa­eld­is­fyr­ir­tækja í Pat­reks­firði og Tálknafirði...

Yfirlýsing stjórnar Verkalýðsfélags Vestfirðinga: krefst aðgerða stjórnvalda

Fiskeldi á Vestfjörðum er að verða burðarás atvinnulífs á Vestfjörðum. Vanhugsaðar stjórnvaldsaðgerðir með afturköllun starfs- og rekstrarleyfa fiskeldisfyrirtækja hafa valdið ótta, óöryggi og reiði...

Núpsbræður söðla um – Edinborg bistró til sölu

Bærðurnir Sigurður Arnfjörð og Guðmundur H. Helgasynir hafa ákveðið að hætta í veitinga- og gistirekstrinum og róa á önnur mið. Þeir hafa þegar selt...

Haraldur í veikindaleyfi

Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, , 1. þm Norðvesturkjördæmis er kominn í veikindaleyfi frá störfum sínum á Alþingi. Þetta staðfestir hann við bb.is. Teitur Björn Einarsson...

Fundur með formönnum stjórnarflokkanna

Forsvarsmenn sveitarfélaganna Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps fóru af haustfundi Fjórðungssambands Vestfjarða á Ísafirði í gær og flugu suður til Reykjavíkur í þeirri von að fá...

Samgönguráðherra: 300 störf beintengd fiskeldi fyrir vestan

Sigurður Ingi Jóhannsson, sveitarstjórnar- og samgönguráðherra skrifar á facebook síðu sína í dag að um 300 störf beintengd fiskeldi fyrir vestan. Hann telur fiskeldi sé...

Dýrafjarðargöng – Framvinda vika 39

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 39 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Byrjað var á lokastyrkingum í hægri vegg í göngunum. Bergboltum var...

Bein störf 170 á svæðinu

Yfirlýsing frá Vesturbyggð og Tálknafjarðarhrepp vegna viðtals við Óttar Yngvason á RÚV í gær, laugardag , þar sem fullyrt var að aðeins 5 –...

Nýjustu fréttir