Mánudagur 28. október 2024

Ómar Karvel Íslandsmeistari í Boccia

Íþróttafélagið Ívar átti 7 keppendur á Íslandsmótinu í boccia sem haldið var í Vestmannaeyjum síðastliðna helgi. Einn keppandi okkar, Ómar Karvel, náði þeim árangri að...

Vilja að lög verði sett svo vegagerð geti hafist á Vestfjarðavegi 60

Hópur íbúa í Reykhólahreppi hefur tekið sig saman og skora á á alla íbúa hreppsins, að senda áskorun úr tölvum sínum til formanns samgöngunefndar...

Coerver Coaching á Ísafirði og Knattspyrnudeild KR hafa gert samkomulag til 3ja ára

Coerver Coaching og Knattspyrnudeild KR hafa gert með sér samkomulag til næstu 3ja ára. Coerver Coaching á Íslandi er gert út frá Ísafirði. Leyfishafi þess...

Búnaður og mannvirki flutt frá Arnarfirði og yfir í Dýrafjörð

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 40 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í vikunni var mikil áhersla lögð í flutninga á búnaði og...

Ríkið til vandræða

Þessi mynd hefur verið rifjuð upp síðustu daga eftir að úrskurðarnefndin um umhverfis- og auðlindmál ógildi bæði starfsleyfi og rekstrarleyfi tveggja fyrirtækja í laxeldi...

Laugardalsá: 10,5 mkr. tekjur

Hlutafélagið Laugardalsá ehf í Hafnarfirði greiddi veiðiréttareigendum í Laugardal í Ísafjarðardjúpi 10,5 milljónir króna í leigu fyrir ána árið 2016 samkvæmt ársreikningum fyrir félagið. ...

Sjávarútvegsráðherra: fundir um veiðigjöld og fiskeldið

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra verður með tvo fundi á Vestfjörðum í vikunni. Á miðvikudagskvöld verður hann á Ísafirði á Hótel Ísafirði kl 19:30 og ...

Búa til hlé fyrir stjórnsýsluna

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra sagði í samtali við bb.is nú kvöld að með frumvarpinu væri stefnt að því að búa til hlé fyrir stjórnsýsluna...

Frumvarp á leiðinni vegna laxeldisins

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Kristján Þór Júlíusson lagði  framá ríkisstjórnarfundi í dag  frum­varp til breyt­inga á lög­um nr. 71/​2008, um fisk­eldi sem sneru að veit­ingu...

Vilja stofna ráðgjafarstofu með sama hlutverk og Fjölmenningarsetur

Á bæjaráðsfundi í Ísafjarðarbæ þann 1. október var lögð fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda í Reykjavík. Í tillögunni kemur...

Nýjustu fréttir