Mánudagur 28. október 2024

Gildi lífeyrissjóður gerði athugasemd við kaupin á Ögurvík

Lífeyrissjóðurinn Gildi sem er einn af stærri hluthöfum í HB Granda hf gerði athugasemd við fyrirhuguð kaup félagsins á Ögurvík ehf., en sami ráðandi...

Vestfirðingar taki yfir rannsóknir og veiðistjórnun á innfjarðarækjustofnum

Á nýafstöðun Fjórðungsþingi á Ísafirði um síðastliðnu helgi var ályktað um rækjuveiðar í fjörðum á Vestfjörðum.  Vilja sveitarstjórnarmenn að Vestfjarðastofa yfirtaki rannsóknir og veiðistjórnun...

Lífræn söfnun hafin í Ísafjarðarbæ

Hafin er dreifing á tunnum og pokum fyrir lífrænan úrgang á heimili í Ísafjarðarbæ. Önnur tunnan er ætluð til söfnunar á heimilinu, en hina...

Arctic Fish: sækir um leyfi í dag

Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Arctic Fish staðfestir í samtali við bb.is að sótt verði um starfs- og rekstrarleyfi í dag bæði til Umhverfisráðherra og...

Sé nægum þrýstingi beitt víkur umhverfisvernd

Fréttatikynning frá Landssambandi veiðifélaga: Landssamband veiðifélaga lýsir yfir vonbrigðum með þá niðurstöðu Alþingis að breyta fiskeldislögum þannig að opnað sé á möguleika ráðherra til að...

Neytendasamtökin: stjórnarkjör framundan

Þing Neytendasamtakanna verður haldið þann 27. október n.k. í  Reykjavík  Á þinginu verður ný forysta samtakanna kosin; formaður og 12 mann stjórn. Framboð til...

Byggðastofnun: blikur á lofti í atvinnulífi Vestfjarða

Byggðastofnun hefur tekið saman minnisblað fyrir forsætisráðuneytið um möguleg áhrif úrskurða úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. Fram kemur  að verði ekkert gert muni lokast...

Landvernd: Vill ekki lagasetningu í fiskeldinu

Landvernd hefur sent frá sér tilkynningu um afstöðu samtakanna til væntanlegrar lagasetningar í framhaldi af úrskurðum úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. Kemur þar skýrt...

Fiskeldi í sjó eini raunhæfi kosturinn

Líffræðingarnir og doktorarnir Þorleifur Ágústsson og Þorleifur Eiríksson komast að þeirri niðurstöðu að fiskeldi í sjó sé eini raunhæfi kosturinn í aðsendri grein sem...

Tungumálatöfrar eru mikilvægir

Tungumálatöfarar er í íslenskunámskeið fyrir 5-11 ára börn fer fram á Ísafirði 5. - 10. ágúst 2019. Námskeiðið hefur verið að þróast síðustu þrjú...

Nýjustu fréttir