Sunnudagur 8. september 2024

Þverun Þorskafjarðar styttir Vestfjarðaveg um tæpa 10 km

Vegagerðin auglýsti í janúar þverun Þorskafjarðar, eitt stærsta útboðsverk ársins. Í verkinu felst nýbygging Vestfjarðavegar á 2,7 km kafla yfir Þorskafjörð og...

Önundarfjörður: 18 syntu Sæunnarsundið

Í fallegu veðri á laugardaginn lögðu 18 ofurhugar af stað yfir fjörðinn og freistuðu þess að synda í klauffar kýrinnar Sæunnar sem synti sér...

Patrekshöfn: 418 tonn í desember

Alls veiddu bátar frá Patreksfirði 418 tonn í síðasta mánuði. Vestri BA var á botntrolli og landaði 116 tonnum eftir...

Könnun MMR: Landsbyggðin velur díselbíla

Markaðsfyrirtækið MMR hefur birt könnun, sem varpar ljósi á hvernig fólk vill að bílar þeirra eru knúnir áfram. Kannað var hvort menn vildu kaupa...

Garðsstaðir: sorpbrennsla óheimil

Skipulags-, bygginga-, umhverfis- og samgöngunefnd Súðavíkurhrepps tekur undir með Umhverfisstofnun varðandi gagnrýni á brennslu á sorti og förgun þess, en stofnunin fór í  óboðað...

Ljót aðkoma á Hyrningsstöðum

Halldór Jóhannesson, einn eigenda Hyrningsstaða í Reykhólahreppi, sendi eftirfarandi lýsingu og myndir af óskemmtilegri aðkomu að einum bústaðnum þar: Í dag kom ég að...

Tvöfalt fleiri andsnúnir laxeldi í opnum sjókvíum

Um tvöfalt fleiri eru andsnúnir laxeldi í opnum sjókvíum en fylgjandi. Þetta kemur fram í könnun MMR þar sem spurt var um afstöðu landsmanna til laxeldis...

Ferðafélag Ísfirðinga Gönguferð – Fossheiði laugardag

Göngusumarið 2019 hefur gengið mjög vel hjá Ferðafélagi Ísfirðinga en 21 ferð er á ferðaáætlun félagsins þetta árið. Ferðirnar í ár eru líkt og...

Ólafur Friðbertsson ÍS 34

Ólafur Friðbertsson ÍS 34 siglir hér inn Súgandafjörðinn til hafnar á Suðureyri. Ólafur Friðbertsson ÍS 34 var smíðaður Flekkefjord...

Ekki verður unað við frekari skerðingu innsiglingarinnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tekur undir umsögn hafnarstjórn um að ekki verður fallist á að eldiskvíar Arctic Sea Farm verði staðsettar á því svæði út af...

Nýjustu fréttir