Föstudagur 6. september 2024

Vestfirðir: 28 þúsund tonn af eldislaxi

Í desember var landað 1.203 tonnum af eldislaxi í Bíldudalshöfn og 1.029 tonnum í Bolungavíkurhöfn eða samtals 2.232 tonnum.

Ísafjarðarbær: þrjár umsóknir um styrk vegna þorrablóts

Þrjú erindi um styrk vegna þorrablótshalds voru lögð fyrir bæjarráð á mánudaginn. Kvenfélagið Hvöt í Hnífsdal óskaði eftir...

Verknámshús M.Í. : Súðavík og Ísafjarðarbær verða með

Súðavíkurhreppur og Ísafjarðarbær hafa ákveðið að taka þátt í byggingu verknámshúss við Menntaskólann á Ísafirði. Kaldrananeshreppur verður ekki aðili að samningi sveitarfélaganna...

Súðavíkurhlíð verður lokað í kvöld

Lögreglan á Vestfjörðum hefur tilkynnt að af öryggisástæðum hafi lögregla og Vegagerð ákveðið að loka veginum milli Ísafjarðar og Súðavíkur kl.23:00 í...

Dagur kvenfélagskonunnar er 1. febrúar

Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, (1930) var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar árið 2010 til að vekja athygli á miklu og...

Rafbílastyrkur Orkusjóðs

Um áramótin voru felldar úr gildi skattaívilnanir vegna rafbíla. Í staðinn var tekið upp kerfi þar sem veittur er 900.000 kr. styrkur...

Vetrarólympíuleikar ungmenna í Gangwon

Í morgun, 30. janúar,  kepptu þau Hjalti Böðvarsson og María Kristín Ólafsdóttir í 7,5 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð (Classic) á Vetrarólympíuleikum...

Hver verður Landstólpinn 2024

Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða...

Bolungavík: endurreisn gamallar byggðar

Í undirbúningi er í Bolungavík endurreisn horfinnar byggðar á Hafnargötu í smækkaðri mynd. unnið er að stofnun félags sem mun heita; Vinir...

Vegagerðin um dýpkun : engir losunarstaðir klárir í upphafi

Dýpkunarframkvæmdir í Sundahöfn byggðu á því, þegar verkið var skipulagt, að losa alls 500 þús. m3 á þremur losunarstöðum. Verkið er styrkhæft...

Nýjustu fréttir