Mánudagur 28. október 2024

Með öllu ólíðandi í lýðræðisþjóðfélagi

Yfirlýsing frá stjórn Landverndar vegna inngrips Alþingis í störf úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála var sett á í kjölfar innleiðingar Árósasamningsins.  Hún...

Regnbogi yfir Hólmavík

Þessa einstaklega fallegu mynd tók Jón Halldórsson fyrir hálfum mánuði. Sýnir hún regnboga yfir Hólmavíkinni við Steingrímsfjörð.

Innanlandsflug til Ísafjarðar, Bíldudals og á Gjögur eru almenningssamgöngur

Haustþing Fjórðungssambands Vestfirðinga, sem haldið var á ísafirði um síðustu helgi, ályktaði um innanlandsflug. Krafist er aukins fjármagns til viðhalds og endurbóta á flugvöllum...

Bolungarvík: bæjarstjórn: ólíðandi að skilja fólk eftir í óvissu

Bæjarstjórn Bolungarvíkur gerði eftirfarandi samþykkt um fiskeldi á fundi sínum í gærkvöldi. Allir 7 bæjarfulltrúarnir studdu ályktunina: Bæjarstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar styður uppbyggingu fiskeldis á Íslandi í...

Alvarleg staða í velferðarþjónustu

Ríkisstjórnin boðar áframhaldandi niðurskurð næstu þrjú árin til fyrirtækja í velferðarþjónustu Félagsaðilar í Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) munu koma saman til félagsfundar á Hrafnistu í...

Fjölmennt á fundi Sjávarútvegsráðherra á Ísafirði

Sjávarútvegsráðherra Kristján Þór Júlíusson, hóf fundaferð sína um landið með almennum fundi á Ísafirði í gærkvöldi. F jölmennt var á fundinum , um 60...

Mikill uppgangur í laxeldi erlendis

Markaðsvirki fyrirtækja erlendis í laxeldi í sjó hefur hækkað mikið á undanförnum árum sé tekið mið af þróun nokkurra stærstu fyrirtækja á þessu sviði. Færeyska...

Hringbraut: Rætt um fiskeldið fyrir vestan

Í þættinum 21 á Hringbraut í gærkvöldi fékk Sigmundur Ernir Rúnarsson tvo ritstjóra af landsbyggðinni til þess að ræða þjóðmálin. Þar var ritstjóri bb.is...

Fræðagarður með fund á Ísafirði

Stjórn Fræðagarðs stendur fyrir fundaröð um landið allt þar sem fram fer kynning á starfsemi félagsins, og sjóðum BHM. Ennfremur er tilgangur fundanna að ræða stöðuna sem uppi er í kjaramálum og heyra sjónarmið...

Kröfugerð Starfsgreinasambandsins – 425 þús kr. lágmarkslaun

Helstu áherslur í samningaviðræðum við atvinnurekendur verða: Starfsgreinasambandið leggur af stað í kjarabaráttuna framundan með þá kröfu að lágmarkslaun verði 425 þúsund kr í lok...

Nýjustu fréttir