Fólkið á bak við fiskeldið
Ég heiti Nancy og starfa við rannsóknir hjá seiðaeldisstöð Arctic Fish á Tálknafirði. Ég er fædd og uppalin Tálknfirðingur en flutti burtu til að...
Fólkið á bak við fiskeldið
Ég heiti Jónas og vinn sem svæðisstjóri í sjódeild Arnarlax. Uppalinn í Tálknafirði, brottfluttur og flutti aftur heim með fjölskylduna árið 2014. Lærði fiskeldisfræði...
Fólkið á bak við fiskeldið
Ég heiti Inga Jóna og er fædd og uppalin Tálknfirðingur. Ég flutti burt í kringum tvítugt, m.a. til að mennta mig en draumurinn var...
Fólkið á bak við fiskeldið
Það var mörgum brugðið sem von er þegar úrskurðarnefnd Umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi rekstrar- og starfsleyfi tveggja fiskeldisfyrirtækja á Vestfjörðum. Í kjölfarið...
Landssamband veiðifélaga: álit á úrskurði ÚUA
Landssamband veiðifélaga hefur birt skýringar kærenda og umfjöllun þeirra á úrskurði Úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. Landssambandið var ekki aðili að kærunum en hins...
Vestri mætir Fjölni í kvöld
Karlalið Vestra í körfuknattleik mætir Fjölni úr Grafarvogi á heimavelli í kvöld. Leikurinn fer fram á Torfnesi og hefst klukkan 19:15. Þetta er önnur...
Mikilvægt fyrir bæjarfélagið að hafa öflugan tónlistarskóla
Það efast enginn um það að tónlist og söngur göfga andann og gleðja manninn. Söngur er líka til þess fallinn að skapa samkennd og...
Páll Sindri er kominn í knattspyrnulið Vestra
Skagamaðurinn Páll Sindri Einarsson hefur gengið til liðs við 2. deildar lið Vestra í knattspyrnu. Páll Sindri var áður með ÍA en lék með...
Hólmadrangur ehf fær greiðslustöðvun
Rækjuverksmiðjan Hólmadrangur ehf á Hólmavík fékk í morgun greiðslustöðvun hjá embætti Sýslumannsins á Vestfjörðum.
Viktoría Rán Ólafsdóttir, stjórnarformaður Hólmadrangs ehf staðfesti þetta við bb.is. Starfsemi...
Alþjóðlegur fundur heilbrigðisráðherra um geðheilbrigðismál
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sat í vikunni tveggja daga fund um geðheilbrigðismál í London (Global Ministerial Mental Health Summit) þar sem ráðherrar heilbrigðismála frá fjölmörgum...