Laugardagur 7. september 2024

Skúraröðin verður seld

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að auglýsa skúraröðina við Fjarðastræti á Ísafirði til sölu. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi er gert ráð fyrir að skúrarnir verði rifnir...

Ísafjarðarbær: Óskað eftir tilnefningum til bæjarlistamanns 2021

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilnefningum til bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar 2021. Listamenn sem hafa búið í Ísafjarðarbæ um tveggja ára skeið...

Súðavík: Tilraunauppdæling fyrir Íslenska kalkþörungafélagið

Dísa skip Kalkþörungafélagsins var á dögunum á ferð inn í Djúp í til þess að hefja tilraunauppdælingu á kalkþörungi fyrir Íslenska kalkþörungafélagið. Ferðin markar þannig...

Breiðafjörður: Herjólfur III hefur siglingar haustið 2023

Vegagerðin hefur greint frá því að til stendur að Herjólfur III muni taka við siglingum á Breiðafirði í september 2023 nema annað...

Hvernig grannar erum við? Ráðstefna og sýning á Ísafirði

Í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands árið 2018 er við hæfi að huga að tengslum landsins við næsta nágranna þess, Grænland. Tengsl þessara...

Ísafjarðarbær: áhyggjur af umgengni á Suðurtanga

Skipulagsmál voru rædd í bæjarráði á þriðjudaginn að ósk Marzellíusar Sveinbjörnssonar, bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins. Í greinargerð Marzellíusar segir að mikil uppsöfnun á allskonar járnadrasli  hafi átt sér...

Bein störf 170 á svæðinu

Yfirlýsing frá Vesturbyggð og Tálknafjarðarhrepp vegna viðtals við Óttar Yngvason á RÚV í gær, laugardag , þar sem fullyrt var að aðeins 5 –...

Vistvænt námskeið

Staðlað inngangsnámskeið í vistrækt. Haldið í samvinnu við Vistræktarfélag Íslands & Töfrastaði Aðferðafræði sem notar náttúruna sem fyrirmynd við að finna betri lausnir til að uppfylla...

Örninn er tignarlegur

Jón Halldórsson, landpóstur var á ferð í gær í  Kollafirði í Strandasýslu og náði þessari góðu mynd af haferni. Jón sagði í viðtali við...

Orkubúið leggur jarðstrengi víða í sumar – Oft í samstarfi við aðra

Orkubú Vestfjarða áætlar samkvæmt venju að plægja niður jarðstrengi í sumar.  Líkt og undanfarin ár erum við í góðu samstarfi við Snerpu...

Nýjustu fréttir