Föstudagur 6. september 2024

Suðurtangi: Þrymur fær lóð

Samkomulag hefur náðst milli Þryms hf vélsmiðju og Ísafjarðarbæjar um að vélsmiðjan fái 7.000 fermetra lóð á Suðurtanga fyrir hafnsækna starfsemi sem...

Súðavíkurhlíð lokað í kvöld

Vegagerðin lokaði veginum um Súðavíkurhlíð kl 19:30 í kvöld vegna snjóflóðahættu og verður hann lokaður í nótt.

Fálki

Fálki eða valur er stór og tígulegur ránfugl, með langa, breiða, odddregna vængi og langt stél, stærsti fugl fálkaættarinnar.

Hættulegar skýjaluktir

Fyrir tveimur árum kannaði Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hvort skýjaluktir væru markaðssettar hérlendis. Mörg ríki hafa bannað notkun skýjalukta og er Ísland...

Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2023

Líkt og undanfarin ár hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli, við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni,...

Nóa Kropp innkallað vegna hnetu­smits

Nói Síríus hef­ur ákveðið að innkalla pakkn­ing­ar af Nóa Kroppi í 200 gramma pok­um, vör­u­núm­er 11663 með best fyr­ir dag­setn­ing­unni 28.05.2025.

Andlát: Jón Hallfreð Engilbertsson

Látinn er Jón Hallfreð Engilbertsson. Hann var fæddur á Ísafirði þann 22. nóvember 1955 og lést á Landspítalanum þann 30. janúar 2024....

Súðavík: nokkrir strandaglópar í nótt

Veginum um Súðavíkurhlíð var lokað í gærkvöldi og varð það til þess að nokkrir bílar , þar á meðal 2 flutningabílar komust...

430 m.kr. ofanflóðvarnir fyrir atvinnuhúsnæði í Hnífsdal

Í skýrslu Veðurstofu Íslands frá október 2023 er lagt mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnaðvegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum á Íslandi....

Vestfirðir: 28 þúsund tonn af eldislaxi

Í desember var landað 1.203 tonnum af eldislaxi í Bíldudalshöfn og 1.029 tonnum í Bolungavíkurhöfn eða samtals 2.232 tonnum.

Nýjustu fréttir