Laugardagur 7. september 2024

Vallarstjóri á Olísvellinum við Torfnes

Knattspyrnudeild Vestra auglýsir starf vallarstjóra laust til umsóknar. Undir starfsskyldur vallarstjóra fellur allt starf sem fram fer á vallarsvæðinu...

M.Í.: fær áfram styrk frá sveitarfélögum til afreksbrautar

Ísafjarðarbær mun styrkja afreksbraut Menntaskólans á Ísafirði um 1,9 m.kr. á ári. Verður styrkurinn veittur í formi þess að lækka greiðslur Menntaskólans...

Keyptu milljónamiða á Patreksfirði

Ný­lega höfðu hjón af Vest­ur­landi sam­band við Íslenska get­spá eft­ir að hafa unnið fyrsta vinn­ing í lottó-út­drætti um miðjan júlí. Hjónin höfðu haft viðkomu á...

Skák: Magnús Pálmi efstur í afmælisskákmóti

Á föstudaginn var hélt Taflfélag Bolungavíkur í Verbúðinni í Bolungavík afmælisskákmót í tilefni af áttræðisafmæli Sæbjarnar Larsen Guðfinnssonar og sjötugsafmæli Magnúsar Sigurjónssonar....

covid19: Tvö ný smit á Vestfjörðum.

Lögreglan á Vestfjörðum greinir frá því að tveir einstaklingar hafa greinst, eftir gærdaginn, smitaðir af covid-19. Báðir eru þeir staðsettir í Bolungarvík. Fram kemur...

Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin

Nú fyrir jólin kemur út bók eftir Sigurður Ægisson prest á Siglufirði og áður í Bolungarvík. Sigurður er, eins og flestir vita, mikill áhugamaður...

Boðar til fundar um verndaráætlun Hornstrandafriðlandsins

Umhverfisstofnun hvetur landeigendur, hagsmunaaðila og aðra sem hafa áhuga á Hornstrandafriðlandinu að kynna sér gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Hornstrandafriðlandið. Stofnunin heldur fund um...

Ný bók: Þess vegna sofum við

Þess vegna sofum við er tímamótaverk sem kannar innstu leyndardóma svefnsins og útskýrir hvernig við getum virkjað endurnýjunarmátt hans til að breyta lífi okkar...

Bátadagar á Breiðafirði 9 júlí

Félag áhugamanna um Bátasafn Breiðafjarðar á Reykhólum, gengst fyrir bátahátíð á Breiðafirði í fimmtánda sinn 9 júlí nk.

Ferðafélag Ísfirðinga: Jónsmessuferð á Töflu í Dýrafirði (Kaldidalur – Hjarðardalur) – 2 skór

Laugardaginn 24. júní Fararstjóri: Sighvatur Jón Þórarinsson Mæting kl. 18 við Bónus og 18.30 við Höfða...

Nýjustu fréttir