Föstudagur 6. september 2024

Ísafjarðarbær: sviðsstjóri velferðarsviðs víkur sem starfsmaður öldungaráðs

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að gerðar verði breytingar á samþykkt bæjarins um öldungaráð. Er breytingin gerð að ósk sviðsstjóra velferðarsviðs....

Spjaraðu þig er fatasala listakvenna í Netagerðinni á Ísafirði

Listakonunum í Netagerðinni er umhugað um endurnýtingu, náttúruna og hringrásina. Þess vegna hafa þær ákveðið að koma nokkrum...

Fjölgun íbúða fer að mestu til lögaðila og stærri íbúðaeigenda

Íbúðum í eigu lögaðila og einstaklinga sem eiga fleiri en eina íbúð fjölgaði um 2.000 á síðasta ári og hefur fjölgunin ekki...

Meðalhiti í Litlu-Ávík árið 2023 sá sami og 2022

Meðalhiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fyrir árið 2023 eftir mánuðum. Meðalhitinn er reiknaður út af Veðurstofu Íslands og eru tölurnar úr Gagnabrunni...

Nýtt gjald á fyrir­tæki í Vesturbyggð

Bæjar­stjórn Vest­ur­byggðar hefur tekið ákvörðun um að leggja gjald á fast­eignir fyrir­tækja og stofn­anna í Vest­ur­byggð. Gjaldið...

Súðavíkurhlíð: Virtu ekki lokun

Lögreglan á Vestfjörðum greinir frá því í tilkynningu á facebook rétt áðan að í gærkvöldi hafi tveir einstaklingar verið handteknir.

Hollvinafélag um fjöruna á Suðurtanga

Hollvinafélag um fjöruna á Suðurtanga hefur gert samning við Ísafjarðarbæ um fjöruna með það að markmiði að fegra og snyrta svæðið.

Óvissustig á Súðavíkurhlíð

Vegurinn um Súðavíkurhlíð er opinn en óvissustig er vegna snjóflóðahættu. Að sögn Veggerðarinnar er engin úrkoma þar en mögulegt að skafi fram...

Ráðuneyti framlengir samninga við náttúrustofur um eitt ár

Samningar umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis við sveitarfélög um rekstur átta náttúrustofa runnu út um síðustu áramót. Í bréfi ráðuneytisins til sveitarfélaganna segir...

Ísafjörður: 15,9 m.kr. kostnaður vegna skíðasvæðis afskrifaður

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að afskrifa eignfærðan kostnaðar að fjárhæð kr. 15.872.436 m.v. árslok 2023 vegna kostnaðar við hönnun skíðasvæðisins...

Nýjustu fréttir