Laugardagur 7. september 2024

Hagræðing í sauðfjárbúskap

„Betri gögn, bætt afkoma“ er nafn á samningi sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gert við Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) og Landssamtök sauðfjárbænda.

Þrúðheimar: bærinn brýtur ákvæði stjórnsýslulaga

Birt hefur verið opinberlega bréf Þrúðheima ehf til Ísafjarðarbæjar dags 20. ágúst þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir við málsmeðferð og ákvörðunartöku um rekstur...

Næsta lægð að ferðbúast

Það verður sunnan 8-15 m/s og éljagangur á Vestfjörðum fram eftir morgni og 13-18 m/s síðdegis og áfram él. Kólnandi veður, hiti um eða...

Ríkið styrkir áætlunarflug til Vestmannaeyja

Samgönguráðuneytið hefur gert samning við Icelandair um áætlunarflug til Vestmannaeyja tvisvar í viku og mun verja 15 milljónum króna til þess. Það mun duga...

Samkaup tekur þátt í saman gegn sóun á Ísafirði

Samkaup tekur þátt í opnum fundi á vegum starfshópsins Saman gegn sóun sem haldinn verður á Ísafirði í dag, 16. apríl.

Vill að Airbnb rukki gistináttaskatt

Bene­dikt Jóhann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, segir að íslensk stjórn­völd séu komin í sam­band við hús­næðis­út­leigu­síð­una Air­bnb og von­ast sé til að hægt verði að gera samn­ing...

Körfubolti: heimaleikur í fyrstu umferð

Fyrsti heimaleikur meistaraflokks karla fer fram á Jakanum föstudaginn 5. október. Grannar okkar úr Stykkishólmi mæta í heimsókn en Vestri og Snæfell mættust einmitt...

Skíðavikustjóri kallar eftir viðburðum

Framundan er skíðavikan á Ísafirði um páskana. Undirbúningur er þegar hafinn og Ragnar Heiðar Sigtryggsson er skíðavikustjóri. Hann sendi á dögunum út...

TVÍRÁKAMJÓRI

Á tvírákamjóra sést vel þroskuð miðlæg rák, yfir miðjum eyruggum skiptist hún og neðri hlutinn myndar kviðlæga rák. Á ungum fiskum er...

Jólalestin á Vestfjörðum

Núna í desember er í gangi frumkvöðla-jólaverkefni sem ber yfirskriftina “Jólalestin” – en er þó alls óskyld Jólalest Coca Cola. Verkefnið er...

Nýjustu fréttir