Föstudagur 6. september 2024

Þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga verður í Hnífsdal eftir viku

Laugardaginn 10. febrúar verður sameiginlegt þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga haldið í Félagsheimilinu í Hnífsdal.  Átthagafélög Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga héldu...

Fiðlarinn á þakinu: uppselt á fyrstu sýningar

Litli leikklúbburinn frumsýndi á fimmtudaginn söngleikinn Fiðlarinn á þakinu í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fyrir fullu húsi og glimrandi undirtektir. Sýningin er tvímælalaust...

Sögulegar gönguferðir í Haukadal í sumar.

Í sumar býður Kómedíuleikhúsið upp á gönguferðir fyrir hópa um Haukadal í Dýrafirði. Annars vegar er það Gísla...

Sundlaug Þingeyrar bráðlega opnuð eftir miklar endurbætur

Viðgerðarvinnu við sundlaugina á Þingeyri miðar vel áfram og er innan þess tímaramma sem áætlanir gerðu ráð fyrir. Nýr...

Sameina á Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og Háskólann á Akureyri

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda áform um að Stofnun Vilhjálms Stefánssonar verði hluti af Háskólanum á Akureyri.

Hænur ekki lengur í búrum

Um mitt síðasta ár tók gildi bann við varphænsnahaldi í hefðbundnum búrum hér á landi. Með gildistöku reglugerðar um...

Grunnskóli í 25 ár: starfsfólki fjölgar en kennurum fækkar hlutfallslega

Út er komin skýrsla HLH ráðgjafar sem unnin var fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið um þróun rekstrar grunnskóla frá því að þeir færðust...

Strandabyggð: unnið að 60 herbergja hótelbyggingu

Unnið er að undirbúningi að 60 herbergja hótelbyggingu á Hólmavík. Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri segir að framundan sé frekari hönnunar og skipulagsvinna og...

Vísindaportið: púkinn í okkur öllum

Í Vísindaportinu 2. febrúar heldur Skúli Gautason erindi sem nefnist "Púkinn í okkur öllum" þar sem hann segir frá barnamenningarhátíðinni Púkanum sem...

Kaldrananeshreppur: framkvæmdir fyrir 187 m.kr.

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur gengið frá fjárhagsáætlun ársins. Afgangur frá rekstri verður 34 m.kr. og handbært fé frá rekstri 45 m.kr. og...

Nýjustu fréttir