Snjóflóð – Lögreglan biður fólk að fara varlega og fylgjast með tilkynningum

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að aðgerðarstjórn á norðanverðum Vestfjörðum og samhæfingarstöð almannavarna í Skógarhlíð voru virkjaðar rétt fyrir miðnætti 15....

HÁR MEÐALALDUR ÞRETTÁN SYSTKINA FRÁ LITLA-FJARÐARHORNI

Nanna Franklínsdóttir sem lést 11. febrúar 105 ára og 275 daga var elsti Íslendingurinn. Hún var fædd í...

Setja upp Dýrin í Hálsaskógi á Þingeyri

Það er sjaldan lognmolla í kringum leikdeild Höfrungs á Þingeyri, en síðustu ár hefur leikfélagið sett upp hverja stórsýninguna á fætur annarri, sem laðað...

Dimmalimm hátíðarsýning á Ísafirði í dag

Í dag verður endurnýjaður samstarfssamningur Kómedíuleikhússins og Ísafjarðarbæjar og verður af því tilefni sérstök hátíðarsýning á Dimmalimm í Edinborgarhúsinu í dag kl.17.30. Miðaverð er aðeins...

Kampi: hefur greitt upp nauðasamninginn

Rækjuverksmiðjan Kampi á Ísafirði hefur lokið að greiða umsamdar skuldir samkvæmt nauðasamningi sem samþykktur var í haust. Í janúar...

Verðkönnun ASÍ á jólamat: Mestur verðmunur á kjöti og konfekti

ASÍ gerði verðkönnun á jólamat og segir í fréttatilkynningu að mestur verðmundur sé á kjöti og konfekti: Mikill verðmunur var á jólamat milli verslana í...

Kyssti mig sól

Indriði á Skjaldfönn er farinn að sjá merki þess að veturinn fari að hopa úr Skjaldfannardal. Vísuna nefnir hann kyssti mig sól:         Vorið yfir birtu býr, brosað...

Ók undir áhrifum fíkniefna

Í síðustu viku var einn ökumaður var kærður fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Sá var stöðvaður í akstri...

Skakki turninn í Bolungavík hallar mun meira en turninn í Pisa

Í Bolungavík er að rísa turn við fiskvinnsluhús Jakobs Valgeirs ehf sem dregur að sér athygli þótt hann sé enn ekki fullbúinn....

Aukið eldi er rökrétt framhald

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tekur undir bókun skipulag- og mannvirkjanefndar um stækkun eldisleyfis Arctic Sea Farm í Dýrafirði, Fyrirtækið áformar að auka eldi á laxfiskum í...

Nýjustu fréttir