Föstudagur 19. júlí 2024

Ísafjörður: Margrét Halldórsdóttir, sviðsstjóri segir upp

Margrét Halldórsdóttir, sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar hefur sagt starfi sínu lausu. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi Ísafjarðarbæjar. Margrét fékk árs námsleyfi á síðasta ári , sem hófst...

Bónorð á Pallaballi

Það er alltaf eitthvað skemmtilegt sem gerist fyrir Vestan um páskana og gildir þá einu hvort það sé lítið eða stórt, enda það oftar...
video

Að draga Ómar Ragnarsson organdi ofan úr vinnuvélum

Eiríkur Örn Norðdahl flutti ávarp á íbúafundur Fjórðungssambands Vestfirðinga í gær og má segja að góður rómur hafi verið gerður að. Á kjarnyrtu og...

Sautján umsóknir um framkvæmdastjórastarf

Sautján umsóknir bárust um starf framkvæmdastjóra nýstofnaðrar Vestfjarðastofu. Umsóknarfrestur rann út 18. desember. Þrír drógu umsóknir sínar til baka. Vestfjarðastofa var stofnuð 1. desember....

Fjórir Vestfirðingar fá fálkaorðuna

Fjórir Vestfirðingar eru á meðal þeirra fjórtán sem fengu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í gær. Árný Aurangsari...

Ísafjörður: nýir eigendur í Kampa

Tvær rækjuútgerðir hafa gengið til liðs við Kampa ehf á Ísafirði þ.e. Tjaldatangi ehf. sem gerir út Klakk og Vestri ehf. sem...

Arna Lára: samskiptaörðugleikar ástæðan

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarfulltrúi Í lista í Ísafjarðarbæ segir það vera augljóst fyrir sér að það voru samskiptaörðugleikar sem leiddu til þess að bæjarstjórinn hætti. "Ég...

Vigur seld Gísla pólfara

Samkvæmt frétt í Vísi hefur Gísli Jónsson, bílstjóri hjá Arcitc Trucks og stundum nefndur pólfari eftir ferðalög sín á Suðurskautslandið, fengið tilboð samþykkt í...

Dragnótabátur spillir handfæraveiðum á Patreksfjarðarflóa

Undanfarið hefur dragótabáturinn Sigurfari GK stundað dragnótaveiðar í Patreksfjarðarflóa. hefur aflinn einkum verið steinbítur eða um 100 tonn í síðustu 4 róðrum og um...

Drangar í Árneshreppi friðlýstir

Umhverfisstofnun vísaði tillögu um friðlýsingu Dranga til Umhverfis- og auðlindaráðherra til ákvörðunar hinn 26. nóvember sl. Fyrrv. umhverfisráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifaði...

Nýjustu fréttir