Föstudagur 19. júlí 2024

Íbúafundur í Árneshreppi

Fimmtudaginn 20. júní var íbúafundur í félagsheimilinu í Trékyllisvík. Fundurinn var haldinn undir merkjum verkefnisins Áfram Árneshreppur, sem...

Hundasvæðið við Suðurgötu á Ísafirði tilbúið

Langþráð hundasvæði við Suðurgötu á Ísafirði er nú loks tilbúið og opið. Þó að uppsetning svæðisins hafi virst einfalt verkefni í upphafi...

Hvalárvirkjun: landsréttur hafnar landakröfum Drangavíkur

Í gær féll dómur í Landsrétti í máli sem  eigendur 74,5% hluta Drangavíkur höfðuðu á hendur eigendum jarðanna Engjaness, Ófeigsfjarðar og Laugalands...

Kómedíuleikhúsið: Fyrst í Djúpuvík svo í Haukadal

Á laugardag verður forsýning í Djúpuvík á leikritinu Ariasman eftir Tapio Koivukari. Afhverju í Djúpuvík spyr jafnvel margur. Jú, það er vegna...

Bolafjall: framkvæmdir hefjast við bílastæði

Framkvæmdir eru að hefjast við gerð bílastæða á Bolafjalli. Að sögn Jóns Páls Hreinssonar, bæjarstjóra verður varið um 15 m.kr. í sumar...

Vikuviðtalið: Hildur Elísabet Pétursdóttir

Bolvískur Ísfirðingur eða ísfirskur Bolvíkingur?  Þegar ég var lítil að alast upp í Bolungarvík hefði mér aldrei dottið til...

Byggðakvóti: Ísafjarðarbær samþykkir ráðstöfun á Suðureyri og Þingeyri

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar veitti umsögn sína í síðustu viku um tillögur Byggðastofnunar um ráðstöfun byggðakvóta til næstu sex fiskveiðiára.

Ísafjörður: Knattspyrnumaðurinn Björn Helgason heiðraður í gær

Fyrir leik Vestra gegn Fram í gær á Kerecis vellinum á Torfnesi var athöfn þar sem Ísfirðingnum Birni Helgasyni var þakkað fyrir...

Bátur í vanda norður af Bjargtöngum

Vörður II var kallaður út snemma í morgun, rétt upp úr klukkan 6, vegna lítils fiskibáts sem var í vélar vandræðum. Báturinn...

Ársreikningur Reykhólahrepps

Ársreikningur Reykhólahrepps hefur nú verið birtur á vefsíðu hreppsins. Segja má að rekstrarstaða  sveitarfélagsins sé með ágætum og...

Nýjustu fréttir