Könnun um búsetuskilyrði: Strandir og Reykhólar koma verst út

Í könnun sem landshlutasamtökin utan höfuðborgarsvæðisins ásamt Byggðastofnun stóðu að um mat íbúa á búsetuskilyrðum koma Strandir og Reykhólar verst út. Svæðið...

Maður stunginn í Súðavík

Lögreglan á Vestfjörðum greinir frá því fyrir stuttu að í gærkvöldi hafi orðið átök í heimahúsi í Súðavík. Maður hafi verið...

Þjóðskrá: fjölgar á norðanverðum Vestfjörðum

Íbúum með lögheimili á Vestfjörðum fjölgaði um 54 á sex mánaða tímabili, frá 1. desember 2023 til 1.júní 2024. og voru þeir...

Arnarlax leiðréttir ummæli þingmanns

Í tilkynningu frá Arnarlax segir af orðum Gísla Rafns Ólafssonar, þingmanns Pírata, í ræðu hann sem hann flutti á Alþingi á mánudag...

Nýr veitingastaður á Ísafirði

Veitingarstaðurinn Bubbly hefur verið opnaður á Austurvegi 1 á Ísafirði. Það er fyrirtækið Pasta og Panini ehf sem stendur að rekstrinum. Það...

Aukinn áhugi á lánveitingum frá Byggðastofnun

Byggðastofnun segir að merkja megi vaxandi áhuga á lánum frá Byggðastofnun eftir undirritun samkomulags stofnunarinnar við Fjárfestingabanka Evrópusambandsins í síðustu viku.

OV varar við heita vatninu í Tungudal

Orkubú Vestfjarða hefur varað fólk við heita borholuvatninu í Tungudal. Vatnið sé um 58 gráður á Celsius en hitastigið sé breytilegt og...

Pétursey ÍS 100

Línuveiðarinn Pétursey ÍS 100 var 91 tonn að stærð, smíðuð árið 1902 í Kristiansund í Noregi. Var hún eign hlutafélagsins Vísis frá...

Íbúar velja nafn á sameinað sveitarfélag

Á fyrsta fundi nýrrar bæjar­stjórnar sameinaðs sveit­ar­fé­lags Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar var samþykkt að unnin verði skoð­anan­könnun meðal íbúa um nafn á nýtt...

Allt bóknám í boði í fjarnámi hjá Menntaskólanum

Allir bóknámsáfangar sem kenndir eru í MÍ eru  einnig í boði í fjarnámi. Í fjarnámi er notað fjarkennslukerfið Moodle en þar setja kennarar...

Nýjustu fréttir