Suðurtangi: 7 umsóknir um 4 lóðir

Fimm umsóknir bárust um fjórar lóðir á Suðurtanga og auk þess fer Eimskip fram á að tvær lóðanna verði teknar að lista...

Scale AQ: nýtt þjónustufyrirtæki á Ísafirði

Scale AQ Iceland er nýtt fyrirtæki sem hefur hafið starfsemi á Vestfjörðum. Það selur fóðurpramma og búnað til fiskeldis og þjónustar laxeldisfyrirtækin...

Orkuáætlun með þátttöku almennings til að byggja upp seiglu á Vestfjörðum

Brianna Marie Cunliffe, meistaranemi á fyrsta ári í Sjávarbyggðafræði hjá Háskólasetri Vestfjarða hefur hlotið 350.000 kr. rannsóknarstyrk frá Byggðastofnun fyrir lokaverkefnið sitt...

Ástand djúpkarfa á Íslandsmiðum

Nýliðun karfastofna í heimshöfunum er mjög sveiflugjörn og gjarnan langt milli þess sem sterkir árgangar sjást. Jafnframt eru karfategundir hægvaxta og seinkynþroska....

Matvælastofnun fær margar ábendingar varðandi dýravelferð

Matvælastofnun vill árétta að almenningi gefst kostur á að koma ábendingum og fyrirspurnum til stofnunarinnar eftir margvíslegum leiðum svo sem með símtölum,...

Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð og markvörð frá Hollandi

Vestri var að styrkja hópinn sinn með sænskum vinstri bakverði sem er með reynslu úr úrvalsdeildunum í Noregi og Svíþjóð.Sá heitir Anton...

Súðavík: 50 tonna byggðakvóti til frístundaveiða

Sveitarstjórn Súðavíkur hefur skipt 90 tonna byggðakvóta sveitarfélagsins. Fimmtíu tonn fara til frístundaveiðibáta. Krókaaflabáta fá 21 tonn og skip og báta stærri...

Ísafjarðarhöfn: 730 tonna afli í janúar

Alls var landað 730 tonnum af bolfiski í Ísafjaðarhöfn í janúarmánuði. Aðeins tveir togarar komu með afla að landi. Páll Pálsson ÍS...

Vilja virkja húsnefnd Birkimels

Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps hittist í síðustu viku. Meðal mála sem þa var tekið fyrir voru málefni félagsheimila.

Vegagerðin: hækkar ásþunga aftur í 10 tonn

Vegagerðin hefur hækkað að nýju ásþunga upp í 10 tonn á Vestfjarðavegi 60 frá Búðardal að Djúpvegi 61 við Þröskulda. Breytingin tók...

Nýjustu fréttir