Hagstofa Íslands
Hagstofa Íslands tók til starfa árið 1914. Hagstofan er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir forsætisráðuneytið.
Stofnunin er miðstöð...
Mikill verðmunur á bókum
Verðmunur á bókum er í einhverjum tilfellum næstum þrefaldur að því er kemur fram hjá verðlagseftirliti ASÍ.
Mikill...
Strandabyggð: fasteignaskattur hækkar um 25%
Strandabyggð ákvað að hækka fasteignaskatt af íbúðahúsnæði og atvinnuhúsnæði um 25% á næsta ári vegna erfiðrar fjárhagsstöðu og verður skatturinn 0,625% af...
Arnarlax gerir þriggja ára styrktarsamning við Héraðsambandið Hrafna-Flóka
Arnarlax hefur gert nýjan styrktarsamning við Héraðsambandið Hrafna-Flóki (HHF) í Vesturbyggð. Samstarfið undirstrikar skuldbindingu fyrirtækisins við að styðja við samfélagið og...
Dynjandisheiði : lokaáfangi boðinn út
Vegagerðin hefur auglýst eftir tilboðum í lokaáfanga Dynjandisheiðar. Auglýsingin birtist nú í morgun, þann 16. desember. Boðinn er út nýbygging Vestfjarðavegar á...
50% hækkun iðgjalds til náttúruhamfaratryggingar
Alþingi samþykkti nýverið breytingu á lögum um Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ) sem felur í sér heimild stofnunarinnar til þess að hækka iðgjöld tímabundið...
Vegagerðin greiddi 4 m.kr. fyrir búnað til útvarps í Bolungavíkurgöngum
Í gær voru rétt 7 ár síðan tekinn var í notkun búnaður i Bolungarvíkurgöngum, sem gerði kleift að ná útvarpssendingum þriggja útvarpsstöðva...
Ásatrúarfélagið: Félagsaðild að Landvernd dregin til baka að sinni
Ásatrúarfélagið samþykkti á fundi lögréttu mánudagskvöldið 9. desember síðastliðinn að draga félagsaðildina að Landvernd til baka að sinni, og veita þess í stað...
Minning: Vilberg V. Vilbergsson
Með þessum orðum viljum við kveðja kæran vin okkar til margra áratuga, hann Villa Valla.
Andlát hans kallar fram...
Húsnæði fyrir óstaðbundin störf – staðsetningar
Byggðastofnun hefur tekið saman upplýsingar um mögulegt húsnæði fyrir óstaðbundin störf og þær staðsetningar eru birtar í þjónustukorti Byggðastofnunar.