Laugardagur 7. september 2024

Yfirlýsing frá nýkjörinni sveitarstjórn Reykhólahrepps

Við þökkum fyrir traustið sem okkur var sýnt í kosningunum. Við erum mjög spennt fyrir komandi samstarfi og...

Nýir nemendagarðar á Flateyri

Aðalfundur Lýðskólans á Flateyri var haldinn á laugardaginn , en skólinn er nú að ljúka sínu þriðja starfsári. Nýlega...

Hættu að væla og komdu að kæla

Andri Iceland heilsuþjálfi og Tanit Karolys jógakennari og markþjálfi munu halda fyrirlestur um kuldaþjálfun þann 31. ágúst í fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði. Fyrirlesturinn...

Tveir leikir fyrir austan

Meistaraflokkur Vestra heldur austur á land um helgina og mætir Hugin á Fellavelli á Seyðisfirði á morgun. Huginn er í níunda sæti deildarinnar og...

Ferðaþjónustufundur í Bolungavík

Ferðaþjónustuaðilar í Bolungavík komu saman í gærkvöldi til fundar. Á myndinni er Haukur Vagnsson að opna fundin og fara yfir stöðuna í...

Una Torfa á Vagninum á Flateyri 17. júlí

Söngvaskáldið Una Torfa er fædd árið 2000. Una semur og spilar ljúfsár lög á íslensku um ástina og lífið og gaf hún...

Krefjast stöðvunar á framkvæmdum við Hvalárvirkjun

Fjögur náttúruverndarsamtök hafa endurtekið kröfu sína um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun og lagt fram kæru til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. Borist hefur eftirfarandi fréttatilkynning...

Jón Indíafari og tungumálin

Gestur fyrsta Vísindaports þessa hausts er Blake Smith, sagnfræðingur, sem mun í erindi sínu fjalla um Jón Ólafsson Indíafara. Jón Indíafari (1593-1679) frá Svarthamri...

Krabbameinsfélagið fagnar samþykkt fyrstu íslensku krabbameinsáætlunarinnar

Í vikunni urðu stór tímamót þegar fyrsta íslenska krabbameinsáætlunin, sem gildir til ársins 2030, var samþykkt. Krabbameinsfélagið fagnar þessum mikilvægu tímamótum, en félagið hefur allt...

FRJÓSEMI ALDREI MINNI

Fjöldi lifandi fæddra barna á Íslandi árið 2023 var 4.315 sem er fækkun frá árinu 2022 þegar 4.382 börn fæddust.

Nýjustu fréttir