Laugardagur 7. september 2024

Vestri sigraði Fjarðarbyggð

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla mætti Fjarðarbyggð laugardaginn 23. júní. Heimamenn Vestra unnu leikinn, 1-0 eftir að James Mack skoraði sigurmarkið á 74....

Starfshópur meti fjárveitingar til ofanflóðasjóðs

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að skipa starfshóp fulltrúa fjármála- og efnahagsráðuneytisins og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem fer yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs og...

Súðavík komin á ljósleiðara

Undanfarinn mánuð hefur vinnuflokkur Snerpu staðið í ströngu við að ljósleiðaravæða Súðavík. Búið er að leggja ljósleiðararör um allt nýja þorpið og...

Arctic Fish: hefur brugðist við athugasemdum Mast

Arctic Fish bregðst við eftirlitsskýrslu Matvælastofnunar um strok laxa úr kví í Patreksfirði í ágúst með því að segja að fyrirtækið taki...

Vísindaportið: Arctic Circle-ráðstefnan kynnt

Næsta Vísindaport föstudaginn 18. október verður með öðru sniði en áður, en nemendur Háskólaseturs af námsleiðunum í Haf- og strandsvæðastjórnun og Sjávarbyggðafræði munu deila með...

Drangsnes: sveitarfélagið byggir tveggja íbúða parhús

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur samþykkt að hefja byggingu á tveggja íbúða parhúsi við Holtagötu 6-8 Drangsnesi. Finnur Ólafsson, oddviti sagði í samtali við Bæjarins besta...

Jólahappadrættið Línan 50 ára – á morgun laugardag

Árið 1972 fóru konur í Slysavarnardeildinni Iðunni til Noregs með sínum mönnum sem voru þá að sækja fyrsta Júllann sem var...

Hálkan hrellir landann

Það verður suðlæg átt á Vestfjörðum í dag, 3-8 m/s í dag og dálítil él, en austlægari í kvöld og styttir upp. Norðaustan 8-15...

Landsbjörg fær styrk frá ríkinu

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gærmorgun að veita Slysavarnafélaginu Landsbjörg 15 milljóna króna fjárstyrk af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu. Í tilkynningu frá forsætisráðneytinu segir að: "Í...

Kaflaskil í Gamla bakaríinu

Nú er að koma kaflaskil í Gamla bakaríinu og Árni og Rósa eru að hætta rekstri þessa 100 ára fyrirtækis. Ætla nú ekki að...

Nýjustu fréttir