Fimmtudagur 5. september 2024

Bolungarvíkurkaupstaður með húsnæðisáætlun

Bolungarvíkurkaupstaður hefur staðfest endurskoðun á húsnæðisáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2024. Samkvæmt miðspá um mannfjöldaþróun þá áætlar sveitarfélagið að...

Hörmungardagar á Hólmavík

Hörmungardagar verða haldnir helgina 9.-11. febrúar næstkomandi. Fyrirvarinn er vissulega stuttur, en ógæfan gerir sjaldan boð á undan sér.
Horft yfir Grunnavík. Mynd: Romain Charrier

Tilboð frá VSÓ ráðgjöf í Svæðisskipulag Vestfjarða samþykkt

Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur fyrir hönd sveitarfélaga á Vestfjörðum, tekið til­boði VSÓ ráðgjafar ehf, í gerð Svæðisskipulags Vestfjarða. Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða ber ábyrgð á...

Fleiri íbúar á Vestfjörðum en á Norðurlandi vestra

Þjóðskrá hefur birt íbúafjölda í einstökum sveitarfélögum um síðustu mánaðamót.Í fyrsa sinn í langan tíma eru íbúar á Vestfjörðum orðnir fleiri en...

Vestri: margar ástæður fyrir óánægju

Samúel S. Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs knattspyrnudeildar Vestra telur í færslu á facebook upp helstu ástæður fyrir því hvers vegna hann er...

Hafnað að fella úr gildi framkvæmdaleyfi fyrir grjótnámu í Reykhólahreppi

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur hafnað kröfu eiganda Miðjaness í Reykhólahreppi um að fella úr gildi framkvæmdaleyfi sem sveitarfélagið veitt fyrir...

Ísafjarðarhöfn: 845 tonnum af bolfiski landað í janúarmánuði

Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS landaði 148 tonnum af afurðum í janúar í Ísafjarðarhöfn. Páll Pálsson ÍS ísfisktogari fór 10 veiðiferðir í mánuðinum...

Fiskeldissjóður hefur 437 m.kr. til úthlutunar

Fiskeldissjóður hefur auglýst eftir umsóknum í sjóðinn, en í ár hefur hann 437 m.kr. til úthlutunar. Fyrst var úthlutað 2021 og þá...

Loðnuleit framhaldið

Haldið verður aftur af stað til loðnumælinga í dag en síðustu loðnumælingaleit lauk þann 23. janúar sl. Fyrirhugað...

Lífshlaupið

Allir geta tekið þátt í Lífshlaupinu sem hefst 7 febrúar. Alla miðlungserfiða eða erfiða hreyfingu sem stunduð er utan...

Nýjustu fréttir