Laugardagur 7. september 2024

Knattspyrnan: Hörður leikur í dag og Vestri á morgun

Hörður Ísafirði sem leikur í 4. deild karla D riðli tekur á móti liði Kríunnar á Skeiðisvelli kl 14 í dag. Krían er knattspyrnulið...

Rebekka ráðin í Matvælaráðuneytið

Rebekka Hilmarsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í Vesturbyggð hefur verið  í tímabundið starf sérfræðings á skrifstofu sjávarútvegs til að hafa umsjón með vinnu við...

Ísafjarðarbær: rætt um hlutverk hverfisráða

Ísafjarðarbær hefur ákveðið að rætt verði skipulega um hlutverk og markmið hverfisráða og meta hvort núverandi fyrirkomulag sé til þess fallið að ná þeim...

Karfan: Yngvi hættir hjá Vestra

Yngvi Páll Gunnlaugsson, yfirþjálfari Körfuknattleiksdeildar Vestra, hefur ákveðið að láta af störfum hjá deildinni og hafa hann og stjórn félagsins náð góðu samkomulagi þar...

Kjarasamningarnir samþykktir á Vestfjörðum

Kjarasamningar Starfsgreinasambandsins voru samþykktir í báðum verkalýðsfélögunum á Vestfjörðum. Þetta varð ljóst í morgun þegar atkvæði voru talin. í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga voru 946 á kjörskrá....

Suðureyri: mygla í grunnskólanum

Mygla greindist í 4 sýnum af 10 sem tekin voru í síðasta mánuði Grunnskólanum á Suðureyri. Þrjú af sýnunum fjórum sem greindust...

Íslandsmeistaramótið í hrútadómum sunnudaginn 18. ágúst

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er svo stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramótið í...

Fæðingartíðni lækkað samfellt frá 2009

Fæðingartíðni á Íslandi hefur minnkað samfellt frá árinu 2009, að einu ári undanskildu. Á sama tímabili hefur átt sér stað samfelld fólksfjölgun. Frá þessu...

Herbert Guðmundsson fer með stjörnum

Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur verið lengi að en tekst engu að síður að setja fram ný lög sem verða vinsæl. Nýjasta lag...

Ferðafélag Ísfirðinga: Lokinhamraheiði – 2 skór – Laugardaginn 8. júlí

Fararstjóri: Þórir Örn Guðmundsson Mæting við Bónus Ísafirði kl. 9 og kl. 9.45 við íþróttamiðstöðina á Þingeyri

Nýjustu fréttir