Laugardagur 7. september 2024

Endurvinnsla á veiðarfærum

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og norska fyrirtækið Norfir hafa komist að samkomulagi um samstarf til að auka enn frekar endurnotkun og endurvinnslu...

Grunnskólarnir á Suðureyri og Ísafirði taka þátt í Erasmus verkefni

Jóna Benediktsdóttir hefur sagt frá því á heimasíðu Grunnskólans á Suðureyri, að skólinn þar og Grunnskólinn á Ísafirði hafi fengið styrk frá Evrópusambandinu til að vinna...

Anna komin á toppinn

Anna steypir Guðrúnu af stóli sem algengasta eiginnafn kvenna. Í ársbyrjun 2023 voru tíu algengustu einnöfnin og fyrstu...

Rigning seinnipartinn

Veðurstofan spáir suðaustlægri átt 5-10 m/s á Vestfjörðum í dag. Fer að rigna seinnipartinn og hiti verður á bilinu 8 til 13 stig. Í...

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í fullum gangi

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu. Setningarhátíð leikanna fór fram þann 9. febrúar...

Elísabet Samúelsdóttir ráðin mannauðsstjóri Arctic Fish

Elísabet Samúelsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri hjá Arctic Fish hf. Fimmtán umsækjendur voru um stöðuna. Um er að ræða nýtt starf hjá...

Vestri vann óvænt úrvalsdeildarliðið Hauka

Vestri vann óvænt­an 87:83-sig­ur á Hauk­um í 16-liða úr­slit­um Geys­is­bik­ars karla í körfu­bolta í dag. Vestri er sem stendur í fjórða sæti í 1....

Tvær virkjanir í undirbúningi í Dýrafirði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti 18. mars sl. að hefja málsmeðferð á skipulags- og matslýsingum fyrir Botnsvirkjun og Hvallátursvirkjun í Dýrafirði, skv. 40. gr....

Hamri og Vestra dæmdur sigur gegn Hrunamönnum

Vegna Covid-19 smita var leikjum Hrunamanna gegn Hamri og Vestra upphaflega frestað, en hægt hefur verið á öllu á Flúðum meðan þetta...

Fjölmenni á götuhátíðinni á Flateyri

Fjölmennt var á götuhátíðinni á Flateyri sem haldin var um helgina. Á laugardaginn var götumarkaður haldinn í góðu og sólríku veðri, þótt...

Nýjustu fréttir