Fimmtudagur 5. september 2024

Sjávarútvegur: skattspor 85 milljarðar króna 2022

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa birt upplýsingar um skattspor sjávarútvegsins á tíu ára tímabili 2013 til 2022. Segir að skattspor sjávarútvegsins hafi...

Fossvogsbrúin : 15 sinnum dýrari pr lengdarmetra en Dýrafjarðargöngin

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, verkfræðingur og forstjóri Kerecis fer yfir fréttirsem að undanförnu hafa birst um ætlaðan kostnað við byggingu brúar yfir Fossvog....

Ný eldisleyfi: beðið eftir Matvælastofnun

Umhverfisstofnun auglýsti 5. júní 2023 drög að starfsleyfi fyrir Arctic Fish í Ísafjarðardjúpi. Um er að ræða breytingu á leyfi sem áður...

Byggðakvóti: 38% til Vestfjarða

Alls eru 4.829 tonn til úthlutunar í byggðakvóta á yfirstandandi fiskveiðiári. Honum er skipt niður á sjö landssvæðiog kemur mest í hlut...

Að upplifa áfall – afleiðingar og úrræði

Fimmtudagur 8. febrúar 2024 kl. 18:00-21:00 verður námskeiðinu í Fræðslumiðstöð Vestfjarða þar sem Dr. Sigrún Sigurðardóttir prófessor við Háskólann á Akureyri er með...

Fundur á Ísafirði um tækifæri og áskoranir til að efla atvinnulíf

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra og Teitur Björn Einarsson þingmaður fjalla um tækifæri og áskoranir til að efla atvinnulíf framtíðar ásamt því að ræða erindi Sjálfstæðisflokksins...

Minni meðafli sjávarspendýra við grásleppuveiðar

Út er komin skýrsla Hafrannsóknastofnunar um meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum árin 2020-2023. Helstu niðurstöður voru þær að...

Gylfi í Vísindaporti Háskólaseturs

Föstudaginn 9. febrúar heldur Gylfi Ólafsson erindi í vísindaporti sem nefnist Ágrip af sögu heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisþjónustu Vestfjarða. Í...

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði 2024 um helgina

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin á Ísafirði dagana 9. - 11. febrúar. Sýndar verða fjórar myndir að þessu sinni, þar af ein teiknimynd...

Vatnsdalsvirkjun: umsögn Ísafjarðarbæjar hefur ekki borist

Samkvæmt upplýsingum upplýsingafulltrúa Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytisins í gær hefur umsögn Ísafjarðarbæjar um Vatnsdalsvirkjun ekki borist ráðuneytinu. Umsögn bæjarráðs...

Nýjustu fréttir