Laugardagur 7. september 2024

Ísafjarðarbær: launakostnaður 52 m.kr. undir áætlun

Launakostnaður Ísafjarðarbæjar fyrir tímabilið janúar - ágúst 2022 nam 2.142 milljónum króna samanborið við áætlunupp á 2.193 m.kr. Launakostnaður er því...

Lúðrasveit Tónlistarskólans á Ísafirði í Eistlandi

Lúðrasveit Tónlistarskólans á Ísafirði tók þátt í mikilli tónlistarhátíð í Tallin á Eistlandi sem fram fór um síðustu helgi. Jóna Benediktsdóttir segir að tilefni...

Ferjan Baldur : þrýstingsfall á gír vélarinnar í gærkvöldi

Viðvörunarljós kviknaði um þrýstingsfall á olíu á vél Breiðafjarðarferjunnar Baldurs í gærkvöldi þegar skipið var á áætlunarsiglingu. Gunnlaugur Grettisson framkvæmdastjóri Sæferða sagði...

Frönsk og rússnesk tónlist á minningartónleikum um Sigríði og Ragnar H.

Hinir árlegu minningartónleikar um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar verða haldnir í Hömrum laugardaginn 7.október kl. 16. Flytjendur á tónleikunum er Tríó Sírajón,...

Bolungavík: vantar 53 milljónir króna í fasteignaskattstekjur

Meðaltekjur Bolungavíkurkaupstaðar af fasteignaskatti eru 54.000 kr pr. íbúa árið 2017 samkvæmt úttekt Haraldar Líndals Haraldssonar, sem hann vann fyrir kaupstaðinn. Eru þetta óvenjulágar...

Línubátur í vanda norður af Hornströndum

Björgunarskipið Gísli Jóns frá Ísafirði var kallað út um klukkan 19 í kvöld vegna Guðmundar Einarssonar ÍS sem var í vanda norður af Hornströndum....

Uglusafn í Sauðfjársetri

Uglusafn Ásdísar Jónsdóttur hefur leyst áletruðu könnurnar af hólmi í sýningarhillunni miklu á Sauðfjársetrinu. Alls eru þarna um...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SVEINBJÖRN FINNSSON

Svein­björn Finns­son fædd­ist þann 21. júlí 1911 á Hvilft í Önund­arf­irði.For­eldr­ar hans voru Finn­ur Finns­son, bóndi þar, f. 1876, d. 1956, og...

Miklar endurbætur á Suðureyrarkirkju

Miklar framkvæmdir eru hafnar við Suðureyrarkirkju. Ráðist verður í endurnýjun á þaki og kirkjan máluð. Þá verður tréverk glugganna tekið upp og því skipt...

Innbrot í Hamraborg

Lögreglan á Vestfjörðum leitar karlmanns sem meðfylgjandi myndin er af, í tengslum við rannsókn á innbroti í verslunina Hamraborg á Ísafirði, sem varð aðfaranótt...

Nýjustu fréttir