Fimmtudagur 5. september 2024

Idol stjörnur ættaðar frá Ísafirði

Í gær lauk Idol keppninni á Stöð 2 þar sem þrír söngvarar kepptu til úrslita. Svo vill til eftir því sem ættfræðideild...

Vesturbyggð: fimm styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Vetsurbyggðar samþykkti á fimmtudaginn að veita fimm umsækjendum styrk en hafnaði tveimur umsóknum. þeir fimm umsækjendur...

Skjár 1 í loftið

Sjónvarpsstöðin Skjár 1 hefur hafið útsendingar aftur og er um línulega dagskrá um að ræða sem dreift er um vefspilara hér: www.skjar1.is...

Aparólumálið: tíma og fjármunum sóað að nauðsynjalausu

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar tók aftur fyrir í vikunni aparólumálið á Eyrartúni á Ísafirði. Gerð var athugasemd við staðsetningu rólunnar og vildu...

Handbolti : fyrsti heimaleikur Harðar á þessu ári

Fyrsti heimaleikur ársins hjá meistaraflokk Harðar á Ísafirði er næsta laugardag, þann 10. febrúar, kl 16.00 þar sem...

Sólgeislar og skuggabrekkur

Nú nýlega kom út bókin Sólgeislar og skuggabrekkur sem er ævisaga Margrétar Ákadóttur leikkonu. Í bókinni segir hún frá...

Halla Signý átti fund með franska sendiherranum

Halla Signý Kristjánsdóttir alþingismaður átti góðan fund með sendiherra Frakklands hér á landi, Guillaume Bazard , en hann óskaði eftir að hitta...

Sjö sóttu um starf fiski­stofu­stjóra

Sjö sóttu um starf fiski­stofu­stjóra sem aug­lýst var 12. janú­ar síðastliðinn og mun mat­vælaráðherra skipa í embættið að und­an­gengnu mati hæfn­is­nefnd­ar,...

Siggasvell — Vígsla og fjáröflun

Laugardaginn 10. febrúar klukkan 11:00 verður Siggasvell á Flateyri vígt með pompi og prakt! Vígsla, diskó og léttar veitingar...

Sjávarútvegur: skattspor 85 milljarðar króna 2022

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa birt upplýsingar um skattspor sjávarútvegsins á tíu ára tímabili 2013 til 2022. Segir að skattspor sjávarútvegsins hafi...

Nýjustu fréttir