Laugardagur 7. september 2024

372 milljarða þarf í viðhald innviða

372 milljarða vantar í viðhald helstu innviða landsins, svo sem flugvalla, hafna, vega og fasteigna samkvæmt skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga um ástand...

Krabbameinsleit fari fram á tilteknum heilbrigðisstofnunum

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið færa leit að krabbameini í brjósti og leghálsi frá Krabbameinsfélagi Íslands til opinberra stofnana, tiltekinna heilsugæslustöðva, Landspítalans og Sjúkrahúss Akureyrar. Um...

Merkir Íslendingar – Jenna Jensdóttir

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

Afar umfangsmiklir kirkjudagar framundan

Kirkjudagar þjóðkirkjunnar hefjast nú um helgina með kveðjumessu frú Agnesar M. Sigurðardóttur biskups Íslands í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 25. ágúst kl....

Hnífsdalur: sjómannadagskaffi aflýst

Stjórn Slysavarnardeildarinnar í Hnífsdal hefur ákveðið að aflýsa hinu árlega sjómannadagskaffi félagsins sem haldið hefur verið á sjómannadaginn seinustu áratugi í félagsheimilinu i Hnífsdal. Ástæðan...

Úthlutað úr sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar

Úthlutað hefur verið úr sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar. Þetta er í fyrsta sinn sem sjóðurinn veitir styrki og var áhersla lögð á viðburði...

Bolungavík: Útsýnispallurinn nefndur Framúrskarandi Bolafjall

Á íbúafundi í félagsheimili Bolungarvíkur í gær var kynntur afrakstur stefnumótunarvinnu fyrir útsýnispallin á Bolafjalli auk vörumerkis fyrir áfangastaðinn. Jón Páll Hreinsson,...

Töfraútivist í Ísafjarðarbæ

Tungumálatöfrar standa fyrir útivistarnámskeiðið fyrir 12 - 16 ára, vikuna 4. - 8. ágúst nk. Listakonan og kennarinn, Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir hannar og leiðir verkefnið...

Tungumálatöfrar: Klofningur greiddi ferðakostnað barna frá Suðureyri

Eftir að Bæjarins besta geindi frá því í fyrradag að Ísafjarðarbær hefði hafnað erindi frá Tungumálatöfrum um styrk til þess að standa...

Háhyrningarnir ekki í nauð

Háhyrningarnir í Ísafjarðarhöfn virðast enn sem komið er ekki vera í nauð. Þetta kemur fram á síðu Háskólaseturs Vestfjarða. Sérfræðingar The Icelandic...

Nýjustu fréttir