Fimmtudagur 5. september 2024

Auglýst eftir eigendum að tveimur þurrkhjöllum og hestagerði á Tálknafirði

Unnið er að gerð deiliskipulags fyrir svæði á landi Tálknafjarðarhrepps í Hrafnadal ofan við þéttbýlið. Á þessu svæði...

Bolludagur í dag – Maskadagur

Bolludagurinn er í dag og eflaust margir sem kaupa sér bakaðar og tilbúnar bollur. Strax á föstudaginn voru bollur til sölu í...

Ísafjörður: fræðimenn dvelja í Grímshúsi

Nú hafa þær Dina Brode-Roger frá Bandaríkjunum og Seira Duncan frá Bretlandi dvalið í Grímshúsi á Ísafirði og von er á fjórum...

Úlfsárvirkjun tvöfölduð

Skipulagsstofnun hefur til meðferðar erindi um stækkun Úlfsárvirkjunar í Dagverðardal í Skutulsfirði. Virkjunin var gangsett í maí 2019. Nú áformar framkvæmdaraðili að...

Handbolti: Hörður tapaði fyrir Fjölni

Á laugardaginn var fyrsti heimaleikur ársins Harðar í Grill deildinni í handbolta og var Fjölnir í heimsókn. Leikurinn var jafn og spennandi...

Ísafjörður: Vel sóttur fundur ráðherra Sjálfstæðisflokksins

Háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hélt opinn fund á Ísafirði á laugardaginn ásamt Teiti Birni Einarssyni alþm frá Flateyri. Yfirskrift fundarins...

Hvalveiðar: umsókn Hvals afgreidd svo fljótt sem unnt er

Leyfi til hvalveiða rann út um áramót og hefur Hvalur hf lagt inn umsókn um endurnýjun þess. Í svörum...

Handbolti: toppslagur á Ísafirði í Grilldeildinni

Í dag, laugardaginn 10. febrúar, kl 16.00 taka Harðarmenn á móti Fjölni í toppbaráttuslag í Grill66 deildinni í handbolta. Fjölnismenn eru eins...

Idol stjörnur ættaðar frá Ísafirði

Í gær lauk Idol keppninni á Stöð 2 þar sem þrír söngvarar kepptu til úrslita. Svo vill til eftir því sem ættfræðideild...

Vesturbyggð: fimm styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Vetsurbyggðar samþykkti á fimmtudaginn að veita fimm umsækjendum styrk en hafnaði tveimur umsóknum. þeir fimm umsækjendur...

Nýjustu fréttir