Laugardagur 7. september 2024

Eldri borgarar í bogfimi á Reykhólum

Á morgun miðvikudaginn 26. apríl verður samstarfsdagur eldri borgara á Reykhólum, Dölum og Ströndum í íþróttahúsinu á Reykhólum. Þar...

Afmælismót Golfklúbbs Ísafjarðar

Golfklúbbur Ísafjarðar var stofnaður í Gagnfræðaskólanum á Ísafirði 6. maí 1978 og er því fjörtíu ára gamall. Áður hafði Golfklúbbur verið stofnaður 1943 og...

Landsamband smábátaeigenda mótmælir áformum um svæðaskiptingu strandveiða

Þann 10. nóv­em­ber voru í sam­ráðsgátt stjórn­valda kynnt áform um breyt­ingu á lög­um um stjórn fisk­veiða og end­urupp­töku svæðis­skipt­ingu þeirra, sem lögð...

Fjölmenningarsetur vantar forstöðumann

Embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs sem starfar á grundvelli laga nr. 116/2012, um málefni innflytjenda, með síðari breytingum, er laust til umsóknar. Félags- og barnamálaráðherra mun...

Lögreglan á Vestfjörðum: Enn aka margir of hratt og sumir tala í símann

Nítján ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í vikunni sem leið. Sá sem hraðast ók var á 124 km hraða í...

Hagvaxtarauki og húsnæðisstuðningur

Það var staðfest í vikunni að hagvaxtaraukinn sem samið var um 2019 komi til framkvæmda frá 1. apríl og verði greiddur út...

Vegagerðin: yfirlitsáætlun um jarðgangakosti – 61 eða 73 mja. kr.

Vegagerðin hefur birt yfirlitsáætlun um þá jarðgangakosti sem hafa verið til umræðu og skoðunar undanfarin misseri og má líta á þá áætlun...

Nýr bátur í stað Einars Guðnasonar ÍS

Norðureyri ehf á Suðureyri hefur gert samning við Trefjar ehf um smíði á nýjum Cleopatra 40B beitningarvélarbáti. Báturinn mun leysa af hólmi Einar Guðnason ÍS,...

Vestri og Fjölnir á Jakanum

Í kvöld mæta Fjölnismenn á Jakann (íþróttahúsið á Torfnesi) í fimmtu umferð Íslandsmótsins í 1. deild. Vestri er enn ósigraður á heimavelli og Vestramenn...

Leikskólagjöld lækka í Bolungavík

Úttekt verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands á breytingum á leikskólagjöldum hjá 16 stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að gjöldin hækka milli ára hjá öllum sveitarfélögunum 16 nema...

Nýjustu fréttir