Fimmtudagur 5. september 2024

Fjármálaráðherra gerir kröfu um að Borgarey og Grímsey verði þjóðlenda

Fjármálaráðherra hefur sett fram fyrir Óbyggðanefnd kröfur ríkisins um þjóðlendur á svæði 12 sem nefnist „eyjar og sker“ og tekur til landsvæða...

Menntaskólinn á Ísafirði: 20 nemendur frá Vesturbyggð og Tálknafirði

Alls voru 20 nemendur frá Vesturbyggð og Tálknafirði við nám í Menntaskólanum á Ísafirði í janúar 2024. Hefur þeim fjölgað frá janúar...

Peter Weiss kynnti áform um fiskeldisnám fyrir ráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- ,iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var í gær með opna skrifstofu í Ráðhúsinu í Bolungavík og tók á móti fólki...

Áhugi á sameiginlegri umsókn í Fiskeldissjóð

Bæjarráð Bolungavíkur setti fram þá hugmynd að vestfirsku sveitarfélögin sendu innsameiginlega umsókn í Fiskeldissjóð vegna nýs verknámshúss Menntaskólans á Ísafirði. Fengist styrkur...

Andlát: Karl Sigurbjörnsson biskup

Karl Sigurbjörnsson, biskup, lést í morgun á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík, 77 ára að aldri. Sr. Karl fæddist 5....

Íbúar á Íslandi umtalsvert færri en áður var talið

Hagstofa Íslands hefur unnið að endurbættri aðferð við mat á íbúafjölda á Íslandi í kjölfar manntals Hagstofunnar frá 1.janúar 2021 sem sýndi...

Aldrei fór ég suður um páskana

Um páskana verður tónlistarhátíðin ALDREI FÓR ÉG SUÐUR haldin í á Ísafirði. Það er ekki úr vegi að...

Orkuskiptamálþing á Ísafirði

Í síðustu viku fór fram á Ísafirði málþingið Af hverju orkuskipti – loftslags- og orkuskiptaáætlanir sveitarfélaga. Góð mæting var...

Auglýst eftir eigendum að tveimur þurrkhjöllum og hestagerði á Tálknafirði

Unnið er að gerð deiliskipulags fyrir svæði á landi Tálknafjarðarhrepps í Hrafnadal ofan við þéttbýlið. Á þessu svæði...

Bolludagur í dag – Maskadagur

Bolludagurinn er í dag og eflaust margir sem kaupa sér bakaðar og tilbúnar bollur. Strax á föstudaginn voru bollur til sölu í...

Nýjustu fréttir