Laugardagur 7. september 2024

Friðlýsing verður þjóðgarður

Samstarfshópur um friðlýsingu á svæði Dynjanda heitir nú samstarfshópur um þjóðgarð á Vestfjörðum samkvæmt nýjum pósti frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Þar er greint frá því...

Óásættanlegt að loka brautinni

Sveitarstjórnir hringinn í kringum landið hafa sameinast um að álykta gegn lokun NA/SV flugbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, svokallaðarar Neyðarbrautar. Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur bæst í hópinn...

Arnarlax: ákvörðun Skipulagsstofnunar kom á óvart

Björn Hembre, forstjóri Arnarlax segir að ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á breytingum á eldissvæðum í Arnarfirði hafi komið öllum verulega á óvart....

Leikfélag MÍ sýnir Ávaxtakörfuna í Edinborg

Hið árlega Sólrisuleikriti Menntaskólans á Ísafirði verður sýnt í Edinborgarhúsinu í mars. Að þessu sinni verður sett upp leikritið Ávaxtakarfan eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur, í...

Rauði krossinn á Ísafirði með aðstöðu í viðtalsherbergi Vesturafls

Rauði krossinn á Ísafirði er kominn með aðstöðu í viðtalsherbergi Vesturafls og verða sjálfboðaliðar Rauða krossins til viðtals á fimmtudögum frá...

Deiluaðilar sýni ábyrgð og semji

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar skorar á deiluaðila í sjómannaverkfallinu að sýna ábyrgð og ljúka samningum sem allra fyrst, enda er tjón vegna deilunnar orðið umtalsvert og...

Landvernd: massíf eyðilegging á víðernum

Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar segir að tengipunktur í Djúpinu sé ekki á aðalskipulagi, ekki á 10 ára kerfisáætlun Landsnets, né á þriggja ára...

Stjórnsýsluhúsið: húsvarsla og ræsting hækkar um 63% milli ára

Ársreikningur Stjórnsýsluhússins á Ísafirði fyrir 2018 hefur verið lagður fram til kynningar. Útgjöldin urðu 27,5 milljónir króna. Stærsti liðurinn er annar rekstrarkostnaður en hann...

Tvær stjörnur eftir listakonuna Katrínu Björk

Um hálsmenið tvær stjörnur segir Katrín Björk að það séu um sjö ár síðan hún fékk hugmyndina að þessu hálsmeni:

Bolungavík: útiloka ekki fiskeldi í Jökulfjörðum

Bolungavíkurkaupstaður segir í umsögn sinni um strandsvæðaskipulag fyrir Vestfirði að mikilvægt sé að útiloka ekki fiskeldi í Jökulfjörðum og vill það láta...

Nýjustu fréttir