Fimmtudagur 5. september 2024

Patreksfjörður: Ný viðbygging við leik­skólann Araklett

Í síðustu viku á Degi leik­skólans, var ný viðbygging við leikskólann Araklett á Patreksfirði form­lega opnuð og er nú pláss fyrir...

Verknámshús M.Í.: Tálknafjörður ekki með

Sveitarstjórn Tálknafjarðar tók fyrir á fundi sínum í gær erindi frá Vestfjarðastofu um þátttöku í nýju verkmenntahúsi Menntaskólans á Ísafirði. Að...

OV: næst að rannsaka Vatnsdalsvirkjun og bera saman við aðra virkjunarkosti í rammaáætlun

Í fréttatilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða kemur fram að samandregin niðurstaða umsagna um Vatnsdalsvirkjun sé að sú virkjun komi til með að raska...

Þingeyri: viðgerðarkostnaður á sundlaug hækkar í 33 m.kr.

Kostnaður við viðgerð á sundlaugardúk í íþróttamiðstöðinni á Þingeyri er talinn verð 12,5 - 13 mkr. eftir því sem fram kemur í...

Skák: Guðmundur Gíslason Íslandsmeistari 50 ára og eldri

Ísfirski FIDE-meistarinn Guðmundur Gíslason kom sá og sigraði á Íslandsmóti 50 ára og eldri sem fram fór 8. og 9. febrúar. Guðmundur varði titilinn,...

Þórir SK 16

Þórir SK 16 sést á þessari mynd koma til hafnar á Sauðárkróki sumarið 1986. Báturinn var smíðaður á Seyðisfirði...

Sáralítið mælist af loðnu

Önnur yfirferð loðnumælinga á árinu er nú langt komin með þátttöku þriggja uppsjávarveiðiskipa. Eftir stendur að fara yfir...

Hafís um 60 sjómílur frá landi og getur færst nær.

 Á gervitunglamyndum sést að mikill hafís er á svæðinu milli Grænlands og Íslands, að hluta innan miðlínu. Einng má gera...

Fjölmenni á þorrablótum um helgina

Vestfirðingar sóttu vel þorrablót um helgina. Á laugardaginn voru þrjú blót sem Bæjarins besta er kunnugt um. ...

Fjármálaráðherra gerir kröfu um að Borgarey og Grímsey verði þjóðlenda

Fjármálaráðherra hefur sett fram fyrir Óbyggðanefnd kröfur ríkisins um þjóðlendur á svæði 12 sem nefnist „eyjar og sker“ og tekur til landsvæða...

Nýjustu fréttir