Laugardagur 7. september 2024

Grunnskólinn á Drangsnesi fékk úthlutað úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar

Grunnskólinn á Drangsnesi var einn af þeim þrjátíu skólum sem fengu styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Heildarúthlutun sjóðsins fyrir árið 2018 er 4.100.000 í...

Vísindanefnd skipuð um áhættumat og burðarþolsmat hjá Hafró

Á vef Stjórnarráðsins kemur fram að Kristján Þór Júlí­us­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, hef­ur skipað nefnd þriggja óvil­hallra vís­inda­manna til að rýna aðferðafræði sem Haf­rann­sókna­stofn­un...

Strandveiðar: 106 bátar fyrsta daginn með 83,5 tonn

Alls lönduðu 106 bátar afla af strandveiðum fyrsta daginn á Vestfjörðum, sem var á þriðjudaginn. Afli þeirra var samanlagt 83,5 tonn....

Drangsnes: Jenný hættir eftir 34 ár

Jenný Jensdóttir, skrifstofustjóri hjá Kaldrananeshreppi hefur sagt starfi sínu lausu. Hún hefur þriggja mánaða uppsagnarfrest þannig að síðasti vinnudagur hennar verður í lok febrúar. Ástæðan...

Ferðaþjónustufundur í Bolungavík

Ferðaþjónustuaðilar í Bolungavík komu saman í gærkvöldi til fundar. Á myndinni er Haukur Vagnsson að opna fundin og fara yfir stöðuna í...

Flateyri: Stútungur 2020

Þorrablótin hófust um síðustu helgi. Þá voru blót m.a. á Patreksfirði, í Tálknafirði og Bolungavík og á Reykhólum.  Í gær voru haldin blót á...

Leikhúsævintýri í Dýrafirði

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri sýnir um þessar mundir eitt vinsælasta barnaleikrit allra tíma, Ronju Ræningjadóttur, eftir Astrid Lindgren. Leikstjórn annast Elfar Logi Hannesson, en...

15 metra trjádrumbur fljótandi á Breiðafirði

Um borð í varðskipinu Þór var þjóðhátíðardagurinn nokkuð hefðbundinn en þar bar helst til tíðinda að skipið sigldi fram á stóran trjádrumb sem flaut...

Ók öfuga leið um hringtorg

Fimmtán ökumenn voru kærðir í liðinni viku fyrir að aka yfir leyfilegum hámarkshraða í umdæmi Lögreglunnar á Vestfjörðum er fram kemur í helstu verkefnum...

Góðum árangri fylgt eftir af ábyrgð og krafti- stefna Hreppslistans í Súðavíkurhreppi birt

Hreppslistinn í Súðavíkurhreppi hefur birt stefnuskrá sína fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í tilkynningu frá Hreppslistanum kemur fram að listinn sé opið bæjarmálafélag, sem býður fram...

Nýjustu fréttir