Fimmtudagur 5. september 2024

HVEST: ekki hægt að fá pantaðan tíma hjá lækni

Í síðustu viku, nánar til tekið þann 6. febrúar, fengust þau svör hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði að ekki væri hægt að...

Vesturbyggð: vill menntasetur á sunnanverðum Vestfjörðum

Þórdís Sif Sigurðardóttur, bæjarstjóri í Vesturbyggð segir að á sunnanverðum Vestfjörðum sé þegar starfandi framhaldsdeild frá FSN (Fjölbreytaskóla Snæfellsness). Sveitarfélögin ...

Hvernig nýtast vindpokar?

Vindpokar eða vindsokkar eru notaðir á flugvöllum til að gefa flugmönnum sjónræna vísbendingu um stefnu og styrk vinds í flugtaki og lendingu.

Þrjú umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum.

Þrjú umferðaróhöpp urðu í síðustu viku í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Um var að ræða árekstur tveggja bifreiða...

Salmonella í sælgæti

Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af  Chalva sezamowa sælgæti sem Mini Market flytur inn vegna salmonellu. Fyrirtækið hefur í samráði...

Vinna við samein­ingu Vesturbyggðar og Tálknafjarðar í fullum gangi

Undan­farna vikur og mánuði hefur ýmiss vinna verið í gangi sem miða að því að sameining Vest­ur­byggðar og Tálkna­fjarð­ar­hrepps muni ganga sem...

Eyjarnar Grímsey og Borgarey eignarlönd

Eyjan Borgarey tilheyrir jörðinni Vatnsfirði í Ísafjarðardjúpi samkvæmt heimildum Bæjarins besta. Fjármálaráðherra hefur lagt fram kröfu fyrir Óbyggðanefnd um að eyjan verði...

Patreksfjörður: Ný viðbygging við leik­skólann Araklett

Í síðustu viku á Degi leik­skólans, var ný viðbygging við leikskólann Araklett á Patreksfirði form­lega opnuð og er nú pláss fyrir...

Verknámshús M.Í.: Tálknafjörður ekki með

Sveitarstjórn Tálknafjarðar tók fyrir á fundi sínum í gær erindi frá Vestfjarðastofu um þátttöku í nýju verkmenntahúsi Menntaskólans á Ísafirði. Að...

OV: næst að rannsaka Vatnsdalsvirkjun og bera saman við aðra virkjunarkosti í rammaáætlun

Í fréttatilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða kemur fram að samandregin niðurstaða umsagna um Vatnsdalsvirkjun sé að sú virkjun komi til með að raska...

Nýjustu fréttir