Föstudagur 6. september 2024

Guðmundur Fertram: Vestfirska efnahagsævintýrið byggir á nýtingu auðlinda til verðmætasköpunar

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis á Ísafirði flutti áðan erindi á Fjórðungsþingi Vestfirðinga sem nú stendur yfir í Félagsheimilinu í Bolungavík. Fjallaði...

Bjarni Jónsson: mikilvægt að ráðast í Súðavíkurgöng

Bjarni Jónsson, alþm Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi sagði það mikilvægt í umræðum á Alþingi í gær að  innanríkisráðherra og Alþingi tryggi það...

Vestri ræður yfirþjálfari yngri flokka og framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar

Margeir Ingólfsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Vestra. Margeir er uppalinn KR-ingur og starfaði þar sem...

Vestfjarðastofa: 80% af fiskeldisgjaldi renni til sveitarfélaga

Vestfjarðastofa segir í umsögn sinni um frumvarp matvælaráðherra um lagareldi að Fjórðungssamband Vestfirðinga hafi ályktað að meginhluti fjármagns Fiskeldissjóðs renni til verkefna...

Slæmt ferðaveður síðdegis í dag

Búast má við allhvassri suðvestanátt víða um land í dag og á morgun með skúrum í fyrstu en síðar slydduél eða él á suður-...

Andri Rúnar í landsliðið

Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnson hefur verið valinn í landsliðið í knattspyrnu í leikmannahóp A landsliðs karla fyrir leikinn í Þjóðadeild UEFA gegn Belgum þann...

Hvar starfa ríkisstarfsmenn

Stöðugildi á vegum ríkisins voru 26.610 þann 31. desember 2021, þar af voru 17.100 (64%) skipuð af konum og 9.511 (36%) af...

Metafli í maí á strandveiðum

Í maí lönduðu alls 611 bátar samtals 3.672 tonnum og afli hefur aldrei verið meiri frá upphafi strandveiða árið 2009.  

Húfur gegn einelti í þriðja sinn

Í Grunnskóla Bolungarvíkur hafa nemendur í 1. bekk undanfarin ár fengið afhentar húfur með áletruninni „gegn einelti“ og í gær var húfudagurinn svo haldinn...

Bókasafn Bolungavíkur – rætt um breytingar

Bæjarráð Bolungavíkur tók á síðasta fundi sínum umræðu um Bókasafn Bolungavíkur og fól bæjarstjóra að vinna áfram hugmyndur um breytingar á bókasafni Bolungarvíkur og leggja fyrir...

Nýjustu fréttir