Fimmtudagur 5. september 2024

Nýtt fagfélag um mengun á Íslandi

Formlegt fagfélag um mengun á Íslandi (FUMÍS) hefur verið sett á stofn.  Markmið félagsins er ætlað að stuðla að...

FARÞEGAR UM KEFLAVÍKURFLUGVÖLL 2014-2024

Ferðaþjónustan er sú atvinnugrein sem hefur vaxið hvað hraðast hér á landi undanfarin ár. Góður mælikvarði á þróun...

Kuklið fær styrk

Innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til tíu verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum...

Háafell vill auka sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi. 

Háafell ehf. hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats fyrir 4.500 tonna aukningu á hámarkslífmassa af laxi og regnbogasilungi í sjókvíaeldi...

Vísindaportið: Dr.Christine Palmer með erindi um svepparætur

Í erindinu verður farið yfir hvaða hlutverki svepparætur gegna í íslenskum jarðvegi og áframhaldandi viðleitni fræðimanna til að skilja mikilvægi þeirra fyrir...

400 þúsund með skráð lögheimili á Íslandi

Samkvæmt skráningu í þjóðskrá eru einstaklingar með skráð lögheimili á Íslandi orðnir 400 þúsund talsins. Þetta kemur fram í frétt frá Þjóðaskrá Íslands....

Ísafjörður: breytingum á Seljalandsvegi 73 andmælt

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar ákvað í desember að kynna breytingar á Seljalandsvegi 73 fyrir nágrönnum. Náði grenndarkynningin til  eigenda að Seljalandsvegi 71...

Unglingar í Vesturbyggð fjalla um jafnrétti á Valda í Skjalda

Á þriðjudaginn var mikil gleði í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði en þar fór fram stuttmyndahátíðin Valda í Skjalda. Hátíðin er í anda Skjaldborgar,...

HVEST: ekki hægt að fá pantaðan tíma hjá lækni

Í síðustu viku, nánar til tekið þann 6. febrúar, fengust þau svör hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði að ekki væri hægt að...

Vesturbyggð: vill menntasetur á sunnanverðum Vestfjörðum

Þórdís Sif Sigurðardóttur, bæjarstjóri í Vesturbyggð segir að á sunnanverðum Vestfjörðum sé þegar starfandi framhaldsdeild frá FSN (Fjölbreytaskóla Snæfellsness). Sveitarfélögin ...

Nýjustu fréttir